Trippier ekki hrifinn af ummælum spekinga og Klopp eftir sigurinn á Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 17:00 Trippier röltir inn á Anfield í síðari leik liðanna. vísir/getty Kieran Trippier, varnarmaður Atletico Madrid, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem fjölmiðlar sem og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafa látið falla um leikstíl spænska liðsins. Atletico sló Liverpool út í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þeir vörðust með kjafti og klóm í síðari leiknum. Eftir leikinn talaði Klopp meðal annars um að hann skildi ekki hvernig þeir gætu ekki spilað betri fótbolta. Trippier gefur lítið fyrir þessi ummæli og segir að það sé ekki hægt að mæta á Anfield og spila blússandi sóknarbolta. 'If you go toe-to-toe with Liverpool, you get beat 6-0'Kieran Trippier laughs off criticism of Atletico Madrid's Champions League victory at Anfieldhttps://t.co/4VlkiQZT6K— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2020 „Fólk talar þannig að við erum varnarlið en það hefur farið of langt með það eftir leikinn okkar gegn Liverpool. Ef þú spilar eins og Liverpool vill að þú spilir þá taparu 6-0. Ég veit ekki hvað fólk býst við,“ sagði Trippier í samtali við Mirror. „Þú sérð spekinga kvarta undan því að við vörðumst en bjuggust þeir við því að við færm þarnra og spiluðum sóknarbolta, sérstaklega miðað við hvernig Liverpool er að spila á þessum tímapunkti?“ „Þú verður að fara þangað með ákveðið leikskipulag og við gerðum það. Við urðum að verjast en það mikilvægasta er að við unnum.“ Meistaradeildin Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira
Kieran Trippier, varnarmaður Atletico Madrid, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem fjölmiðlar sem og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafa látið falla um leikstíl spænska liðsins. Atletico sló Liverpool út í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þeir vörðust með kjafti og klóm í síðari leiknum. Eftir leikinn talaði Klopp meðal annars um að hann skildi ekki hvernig þeir gætu ekki spilað betri fótbolta. Trippier gefur lítið fyrir þessi ummæli og segir að það sé ekki hægt að mæta á Anfield og spila blússandi sóknarbolta. 'If you go toe-to-toe with Liverpool, you get beat 6-0'Kieran Trippier laughs off criticism of Atletico Madrid's Champions League victory at Anfieldhttps://t.co/4VlkiQZT6K— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2020 „Fólk talar þannig að við erum varnarlið en það hefur farið of langt með það eftir leikinn okkar gegn Liverpool. Ef þú spilar eins og Liverpool vill að þú spilir þá taparu 6-0. Ég veit ekki hvað fólk býst við,“ sagði Trippier í samtali við Mirror. „Þú sérð spekinga kvarta undan því að við vörðumst en bjuggust þeir við því að við færm þarnra og spiluðum sóknarbolta, sérstaklega miðað við hvernig Liverpool er að spila á þessum tímapunkti?“ „Þú verður að fara þangað með ákveðið leikskipulag og við gerðum það. Við urðum að verjast en það mikilvægasta er að við unnum.“
Meistaradeildin Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira