„Margir myndu njóta þess ef tímabil yrði flautað af en ekki stuðningsmenn Liverpool“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2020 08:00 vísir/getty Liverpool goðsögnin Phil Thompson segir að helsta verkefni ensku úrvalsdeildarinnar á neyðarfundi dagsins sé að komast að því hvernig eigi að klára tímabilið. Fótbolta á Englandi var hætt í síðustu viku vegna kórónuveirunnar og er talið að fyrstu leikirnir verði í fyrsta lagi þann 4. apríl en menn telja það í það fyrsta. Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem og félögin hittast á hálfgerðum neyðarfundi í dag og ræða hvað sé best að gera. „Það eru margir sem myndu njóta þess ef tímabilið yrði blásið af en ekki stuðningsmenn Liverpool, þar á meðal ég sjálfur. En það eru mikilvægari hlutir í lífinu,“ sagði Thompson í viðtali við Sky Sports. - Carra's keep-ups! - Thommo on why we have to finish the season... - Chelsea open their club hotel to NHS staff - It's the @TAGHeuer 60 Second Round-Up! pic.twitter.com/qaWh0o3fLD— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 18, 2020 „Ef tímabilið yrði núllað út. Hverjir myndu falla og hverjir eru að fara spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð? Það eru svo mörg vandamál sem þyrfti að leysa úr og besta leiðin er að koma með einhverja formúlu til þess að klára tímabilið, sama hversu langan tíma það tekur.“ „Ég held að það fyrsta sem verði sagt á fundi dagsins sé að það verði að klára tímabilið. Félögin voru beðin um að koma með tillögur og það eru auðvitað aðrir hlutir sem þarf að ræða um en þetta hlýtur að vera efst á baugi. UEFA hefur frestað EM svo það opnar glugga fyrir deildina,“ sagði Thompson. Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjá meira
Liverpool goðsögnin Phil Thompson segir að helsta verkefni ensku úrvalsdeildarinnar á neyðarfundi dagsins sé að komast að því hvernig eigi að klára tímabilið. Fótbolta á Englandi var hætt í síðustu viku vegna kórónuveirunnar og er talið að fyrstu leikirnir verði í fyrsta lagi þann 4. apríl en menn telja það í það fyrsta. Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem og félögin hittast á hálfgerðum neyðarfundi í dag og ræða hvað sé best að gera. „Það eru margir sem myndu njóta þess ef tímabilið yrði blásið af en ekki stuðningsmenn Liverpool, þar á meðal ég sjálfur. En það eru mikilvægari hlutir í lífinu,“ sagði Thompson í viðtali við Sky Sports. - Carra's keep-ups! - Thommo on why we have to finish the season... - Chelsea open their club hotel to NHS staff - It's the @TAGHeuer 60 Second Round-Up! pic.twitter.com/qaWh0o3fLD— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 18, 2020 „Ef tímabilið yrði núllað út. Hverjir myndu falla og hverjir eru að fara spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð? Það eru svo mörg vandamál sem þyrfti að leysa úr og besta leiðin er að koma með einhverja formúlu til þess að klára tímabilið, sama hversu langan tíma það tekur.“ „Ég held að það fyrsta sem verði sagt á fundi dagsins sé að það verði að klára tímabilið. Félögin voru beðin um að koma með tillögur og það eru auðvitað aðrir hlutir sem þarf að ræða um en þetta hlýtur að vera efst á baugi. UEFA hefur frestað EM svo það opnar glugga fyrir deildina,“ sagði Thompson.
Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjá meira