„Margir myndu njóta þess ef tímabil yrði flautað af en ekki stuðningsmenn Liverpool“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2020 08:00 vísir/getty Liverpool goðsögnin Phil Thompson segir að helsta verkefni ensku úrvalsdeildarinnar á neyðarfundi dagsins sé að komast að því hvernig eigi að klára tímabilið. Fótbolta á Englandi var hætt í síðustu viku vegna kórónuveirunnar og er talið að fyrstu leikirnir verði í fyrsta lagi þann 4. apríl en menn telja það í það fyrsta. Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem og félögin hittast á hálfgerðum neyðarfundi í dag og ræða hvað sé best að gera. „Það eru margir sem myndu njóta þess ef tímabilið yrði blásið af en ekki stuðningsmenn Liverpool, þar á meðal ég sjálfur. En það eru mikilvægari hlutir í lífinu,“ sagði Thompson í viðtali við Sky Sports. - Carra's keep-ups! - Thommo on why we have to finish the season... - Chelsea open their club hotel to NHS staff - It's the @TAGHeuer 60 Second Round-Up! pic.twitter.com/qaWh0o3fLD— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 18, 2020 „Ef tímabilið yrði núllað út. Hverjir myndu falla og hverjir eru að fara spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð? Það eru svo mörg vandamál sem þyrfti að leysa úr og besta leiðin er að koma með einhverja formúlu til þess að klára tímabilið, sama hversu langan tíma það tekur.“ „Ég held að það fyrsta sem verði sagt á fundi dagsins sé að það verði að klára tímabilið. Félögin voru beðin um að koma með tillögur og það eru auðvitað aðrir hlutir sem þarf að ræða um en þetta hlýtur að vera efst á baugi. UEFA hefur frestað EM svo það opnar glugga fyrir deildina,“ sagði Thompson. Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Liverpool goðsögnin Phil Thompson segir að helsta verkefni ensku úrvalsdeildarinnar á neyðarfundi dagsins sé að komast að því hvernig eigi að klára tímabilið. Fótbolta á Englandi var hætt í síðustu viku vegna kórónuveirunnar og er talið að fyrstu leikirnir verði í fyrsta lagi þann 4. apríl en menn telja það í það fyrsta. Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem og félögin hittast á hálfgerðum neyðarfundi í dag og ræða hvað sé best að gera. „Það eru margir sem myndu njóta þess ef tímabilið yrði blásið af en ekki stuðningsmenn Liverpool, þar á meðal ég sjálfur. En það eru mikilvægari hlutir í lífinu,“ sagði Thompson í viðtali við Sky Sports. - Carra's keep-ups! - Thommo on why we have to finish the season... - Chelsea open their club hotel to NHS staff - It's the @TAGHeuer 60 Second Round-Up! pic.twitter.com/qaWh0o3fLD— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 18, 2020 „Ef tímabilið yrði núllað út. Hverjir myndu falla og hverjir eru að fara spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð? Það eru svo mörg vandamál sem þyrfti að leysa úr og besta leiðin er að koma með einhverja formúlu til þess að klára tímabilið, sama hversu langan tíma það tekur.“ „Ég held að það fyrsta sem verði sagt á fundi dagsins sé að það verði að klára tímabilið. Félögin voru beðin um að koma með tillögur og það eru auðvitað aðrir hlutir sem þarf að ræða um en þetta hlýtur að vera efst á baugi. UEFA hefur frestað EM svo það opnar glugga fyrir deildina,“ sagði Thompson.
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn