Líkir ástandinu í Mílanó við bíómynd Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2020 11:00 vísir/getty Asmir Begovic, markvörður Bournemouth er á láni hjá AC Milan út leiktíðina, en kórónuveirunar hefur brotist út og rúmlega það í ítölsku stórborginni. Veiran hefur sett mikið strik í reikninginn hjá ítölskum félögum og einnig hjá stórveldinu AC Milan en Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikur með kvennaliði félagsins. Hún hefur svipaða sögu að segja. „Það er allt lokað,“ sagði hinn 32 ára gamli markvörður sem býr í miðborg Mílanó. „Það er enginn á götunum. Það eina sem er opið eru matvörubúðirnar. Þú getur fengið smá mat og svo þarftu að fara heim aftur. Þetta er sturlað,“ sagði Begovic. AC Milan loanee Asmir Begovic details life in Italy amid coronavirus pandemichttps://t.co/A3Rp0cBZVl pic.twitter.com/rmAmZAOyvZ— Mirror Football (@MirrorFootball) March 16, 2020 „Þetta er stór borg. Ég bý í borginni og þetta er eins og í bíómynd. Fólk hefur talað um að það eins og þau séu á vettvangi bíómyndar. Ég hef aldrei séð eitthvað í líkingu við þetta. Ég er ekki viss um að fólkið skilur hversu slæmt þetta er hérna.“ „Þetta hefur skollið verulega á Ítalíu. Hver ástæðan er veit ég ekki, kannski lyfin. Þetta hefur haft mikil áhrif á landið og þú finnur til með þjóðinni. Þetta er hrikalegt og niðurdrepandi fyrir fólkið. Vonandi verður þetta komið í jafnvægi sem fyrst,“ sagði Begovic. Enginn leikmaður AC Milan hefur greinst með veiruna hingað til en alls hafa sjö leikmenn Seríu A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, verið greindir með veiruna. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira
Asmir Begovic, markvörður Bournemouth er á láni hjá AC Milan út leiktíðina, en kórónuveirunar hefur brotist út og rúmlega það í ítölsku stórborginni. Veiran hefur sett mikið strik í reikninginn hjá ítölskum félögum og einnig hjá stórveldinu AC Milan en Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikur með kvennaliði félagsins. Hún hefur svipaða sögu að segja. „Það er allt lokað,“ sagði hinn 32 ára gamli markvörður sem býr í miðborg Mílanó. „Það er enginn á götunum. Það eina sem er opið eru matvörubúðirnar. Þú getur fengið smá mat og svo þarftu að fara heim aftur. Þetta er sturlað,“ sagði Begovic. AC Milan loanee Asmir Begovic details life in Italy amid coronavirus pandemichttps://t.co/A3Rp0cBZVl pic.twitter.com/rmAmZAOyvZ— Mirror Football (@MirrorFootball) March 16, 2020 „Þetta er stór borg. Ég bý í borginni og þetta er eins og í bíómynd. Fólk hefur talað um að það eins og þau séu á vettvangi bíómyndar. Ég hef aldrei séð eitthvað í líkingu við þetta. Ég er ekki viss um að fólkið skilur hversu slæmt þetta er hérna.“ „Þetta hefur skollið verulega á Ítalíu. Hver ástæðan er veit ég ekki, kannski lyfin. Þetta hefur haft mikil áhrif á landið og þú finnur til með þjóðinni. Þetta er hrikalegt og niðurdrepandi fyrir fólkið. Vonandi verður þetta komið í jafnvægi sem fyrst,“ sagði Begovic. Enginn leikmaður AC Milan hefur greinst með veiruna hingað til en alls hafa sjö leikmenn Seríu A, ítölsku úrvalsdeildarinnar, verið greindir með veiruna.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira