Framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir „markmið allra að klára tímabilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2020 07:30 vísir/getty Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, segir að helsta markmið allra innan sambandsins sé að klára ensku deildirnar eftir að EM var frestað þangað til næsta sumar á fundi UEFA í gær. Nú er deildin í fríi vegna kórónuveirunnar og er fyrsti leikdagur sagður 4. apríl en margir segjast eiga erfitt með að sjá tímabilið byrja aftur á þeim tímapunkti. Bellingham segir að allir innan sambandsins leggji sitt að mörkum til þess að tímabilið byrji aftur og geti klárast. „Helsta markmið allra er að klára tímabilið. Það er ein helsta ástæðan fyrir því að Evrópumótinu var frestað, til þess að fá glugga til að klára mótið, svo ef vírusinn lagast þá er möguleiki á að klára tímabilið,“ sagði Bullingham. Góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool. Football Association chief executive Mark Bullingham says "everyone's priority is to finish this season", following the unprecedented postponement of this summer s European Championships.https://t.co/oV93iC9pNE— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 17, 2020 „Á þessum tímapunkti er óvíst hvað gerist. Við skipuleggjum hverja einustu atburðarás svo við getum brugðist við en það mikilvægasta í þessari stöðu er heilsa fólksins.“ „Á þessum tímapunkti erum við með nokkur möguleg plön og við munum halda áfram að skipuleggja okkur þegar við fáum fleiri upplýsingar. Það eru mismunandi atburðarrásir og einn er að klára í enda júní og annar er að fara inn í júlí.“ Mörg félög sjá fyrir sér að lenda í nokkrum fjárhagserfiðleikum en Bullingham segir mikilvægt að menn standi haman. „Við erum meðvituð um það að þetta hefur áhrif á mörg félög í neðri deildunum og grasrótinni. Við munum halda áfram að tala við stjórnvöld um þetta og alla fótboltafjölskylduna því við ættum öll að sameinast í þessu. Ég get ekki farið í nánari upplýsingar.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Sjá meira
Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, segir að helsta markmið allra innan sambandsins sé að klára ensku deildirnar eftir að EM var frestað þangað til næsta sumar á fundi UEFA í gær. Nú er deildin í fríi vegna kórónuveirunnar og er fyrsti leikdagur sagður 4. apríl en margir segjast eiga erfitt með að sjá tímabilið byrja aftur á þeim tímapunkti. Bellingham segir að allir innan sambandsins leggji sitt að mörkum til þess að tímabilið byrji aftur og geti klárast. „Helsta markmið allra er að klára tímabilið. Það er ein helsta ástæðan fyrir því að Evrópumótinu var frestað, til þess að fá glugga til að klára mótið, svo ef vírusinn lagast þá er möguleiki á að klára tímabilið,“ sagði Bullingham. Góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool. Football Association chief executive Mark Bullingham says "everyone's priority is to finish this season", following the unprecedented postponement of this summer s European Championships.https://t.co/oV93iC9pNE— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 17, 2020 „Á þessum tímapunkti er óvíst hvað gerist. Við skipuleggjum hverja einustu atburðarás svo við getum brugðist við en það mikilvægasta í þessari stöðu er heilsa fólksins.“ „Á þessum tímapunkti erum við með nokkur möguleg plön og við munum halda áfram að skipuleggja okkur þegar við fáum fleiri upplýsingar. Það eru mismunandi atburðarrásir og einn er að klára í enda júní og annar er að fara inn í júlí.“ Mörg félög sjá fyrir sér að lenda í nokkrum fjárhagserfiðleikum en Bullingham segir mikilvægt að menn standi haman. „Við erum meðvituð um það að þetta hefur áhrif á mörg félög í neðri deildunum og grasrótinni. Við munum halda áfram að tala við stjórnvöld um þetta og alla fótboltafjölskylduna því við ættum öll að sameinast í þessu. Ég get ekki farið í nánari upplýsingar.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Sjá meira