Framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir „markmið allra að klára tímabilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2020 07:30 vísir/getty Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, segir að helsta markmið allra innan sambandsins sé að klára ensku deildirnar eftir að EM var frestað þangað til næsta sumar á fundi UEFA í gær. Nú er deildin í fríi vegna kórónuveirunnar og er fyrsti leikdagur sagður 4. apríl en margir segjast eiga erfitt með að sjá tímabilið byrja aftur á þeim tímapunkti. Bellingham segir að allir innan sambandsins leggji sitt að mörkum til þess að tímabilið byrji aftur og geti klárast. „Helsta markmið allra er að klára tímabilið. Það er ein helsta ástæðan fyrir því að Evrópumótinu var frestað, til þess að fá glugga til að klára mótið, svo ef vírusinn lagast þá er möguleiki á að klára tímabilið,“ sagði Bullingham. Góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool. Football Association chief executive Mark Bullingham says "everyone's priority is to finish this season", following the unprecedented postponement of this summer s European Championships.https://t.co/oV93iC9pNE— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 17, 2020 „Á þessum tímapunkti er óvíst hvað gerist. Við skipuleggjum hverja einustu atburðarás svo við getum brugðist við en það mikilvægasta í þessari stöðu er heilsa fólksins.“ „Á þessum tímapunkti erum við með nokkur möguleg plön og við munum halda áfram að skipuleggja okkur þegar við fáum fleiri upplýsingar. Það eru mismunandi atburðarrásir og einn er að klára í enda júní og annar er að fara inn í júlí.“ Mörg félög sjá fyrir sér að lenda í nokkrum fjárhagserfiðleikum en Bullingham segir mikilvægt að menn standi haman. „Við erum meðvituð um það að þetta hefur áhrif á mörg félög í neðri deildunum og grasrótinni. Við munum halda áfram að tala við stjórnvöld um þetta og alla fótboltafjölskylduna því við ættum öll að sameinast í þessu. Ég get ekki farið í nánari upplýsingar.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira
Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, segir að helsta markmið allra innan sambandsins sé að klára ensku deildirnar eftir að EM var frestað þangað til næsta sumar á fundi UEFA í gær. Nú er deildin í fríi vegna kórónuveirunnar og er fyrsti leikdagur sagður 4. apríl en margir segjast eiga erfitt með að sjá tímabilið byrja aftur á þeim tímapunkti. Bellingham segir að allir innan sambandsins leggji sitt að mörkum til þess að tímabilið byrji aftur og geti klárast. „Helsta markmið allra er að klára tímabilið. Það er ein helsta ástæðan fyrir því að Evrópumótinu var frestað, til þess að fá glugga til að klára mótið, svo ef vírusinn lagast þá er möguleiki á að klára tímabilið,“ sagði Bullingham. Góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool. Football Association chief executive Mark Bullingham says "everyone's priority is to finish this season", following the unprecedented postponement of this summer s European Championships.https://t.co/oV93iC9pNE— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 17, 2020 „Á þessum tímapunkti er óvíst hvað gerist. Við skipuleggjum hverja einustu atburðarás svo við getum brugðist við en það mikilvægasta í þessari stöðu er heilsa fólksins.“ „Á þessum tímapunkti erum við með nokkur möguleg plön og við munum halda áfram að skipuleggja okkur þegar við fáum fleiri upplýsingar. Það eru mismunandi atburðarrásir og einn er að klára í enda júní og annar er að fara inn í júlí.“ Mörg félög sjá fyrir sér að lenda í nokkrum fjárhagserfiðleikum en Bullingham segir mikilvægt að menn standi haman. „Við erum meðvituð um það að þetta hefur áhrif á mörg félög í neðri deildunum og grasrótinni. Við munum halda áfram að tala við stjórnvöld um þetta og alla fótboltafjölskylduna því við ættum öll að sameinast í þessu. Ég get ekki farið í nánari upplýsingar.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira