Tónlist

Fallegur flutningur Bríetar á laginu Er líða fer að jólum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bríet er ein vinsælasta söngkona landsins. 
Bríet er ein vinsælasta söngkona landsins. 

Söngkonan Bríet steig á sviðið í sérstökum skemmtiþætti á Stöð 2, Látum jólin ganga, í síðustu viku.

Þátturinn var sendur út beint úr Borgarleikhúsinu en í þættinum flutti Bríet lagið Er líða fer að jólum.

Lagið er eftir Gunnar Þórðarson og texti eftir Ómar Ragnarsson. Bríet söng lagið með sínum stíl og gerði það einstaklega vel eins og sjá má hér að neðan.


Tengdar fréttir

Svona var skemmti­þátturinn Látum jólin ganga

Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir komu sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýrðu jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.