Lars þegar búinn að hafna einu landsliðsþjálfarastarfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2020 08:00 Lars Lagerbäck var látinn fara sem þjálfari norska landsliðið. Við starfi hans tók Ståle Solbækken. GETTY/QUALITY SPORT IMAGES Lars Lagerbäck hafnaði tilboði um að taka við landsliði Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Lars var nýverið látinn taka pokann sinn sem landsliðsþjálfari Noregs. Svíinn er fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins og hefur verið orðaður við endurkomu í það starf, eða annað starf hjá KSÍ. Það eru þó fleiri sem hafa áhuga á Lars og Expressen í Svíþjóð greinir frá því að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi viljað fá hann sem landsliðsþjálfara. Per Joar Hansen, sem var aðstoðarþjálfari Lars með norska landsliðið, segir við Dagbladet í Noregi að þeir hafi nýverið hafnað tilboði um að taka við landsliði. Samkvæmt heimildum Expressen voru það Sameinuðu arabísku furstadæmin sem báru víurnar í Lars og vildu fá hann til að koma liðinu á HM 2022 í Katar. Sameinuðu arabísku furstadæmin leituðu ekki langt yfir skammt og réðu Bert van Marwijk, manninn sem var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara fyrir ári. Fyrir nokkrum dögum sagðist Ari Freyr Skúlason vilja fá Lars aftur sem landsliðsþjálfara Íslands. „Ég væri til í að sjá Lars taka við íslenska landsliðinu á nýjan leik. Hann byrjaði þetta ævintýri sem hefur verið í gangi undanfarin ár,“ sagði Ari. Í síðustu viku greindi Ríkharð Óskar Guðnason frá því í Sportinu í dag að KSÍ vildi fá Lars í starf einhvers konar ráðgjafa eða tæknilegs stjórnanda yfir bæði karla- og kvennalandsliðinu. Lars stýrði Íslandi á árunum 2012-16 með frábærum árangri. Undir stjórn hans og Heimis Hallgrímssonar komst íslenska liðið á sitt fyrsta stórmót, EM 2016, þar sem það fór alla leið í átta liða úrslit. Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Lars var nýverið látinn taka pokann sinn sem landsliðsþjálfari Noregs. Svíinn er fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins og hefur verið orðaður við endurkomu í það starf, eða annað starf hjá KSÍ. Það eru þó fleiri sem hafa áhuga á Lars og Expressen í Svíþjóð greinir frá því að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi viljað fá hann sem landsliðsþjálfara. Per Joar Hansen, sem var aðstoðarþjálfari Lars með norska landsliðið, segir við Dagbladet í Noregi að þeir hafi nýverið hafnað tilboði um að taka við landsliði. Samkvæmt heimildum Expressen voru það Sameinuðu arabísku furstadæmin sem báru víurnar í Lars og vildu fá hann til að koma liðinu á HM 2022 í Katar. Sameinuðu arabísku furstadæmin leituðu ekki langt yfir skammt og réðu Bert van Marwijk, manninn sem var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara fyrir ári. Fyrir nokkrum dögum sagðist Ari Freyr Skúlason vilja fá Lars aftur sem landsliðsþjálfara Íslands. „Ég væri til í að sjá Lars taka við íslenska landsliðinu á nýjan leik. Hann byrjaði þetta ævintýri sem hefur verið í gangi undanfarin ár,“ sagði Ari. Í síðustu viku greindi Ríkharð Óskar Guðnason frá því í Sportinu í dag að KSÍ vildi fá Lars í starf einhvers konar ráðgjafa eða tæknilegs stjórnanda yfir bæði karla- og kvennalandsliðinu. Lars stýrði Íslandi á árunum 2012-16 með frábærum árangri. Undir stjórn hans og Heimis Hallgrímssonar komst íslenska liðið á sitt fyrsta stórmót, EM 2016, þar sem það fór alla leið í átta liða úrslit.
Fótbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira