Lífið

Starfsfólk OR með nýja útgáfu af Ef ég nenni

Stefán Árni Pálsson skrifar
rhdhdh

Starfsfólk Orkuveitu Reykjavíkur tók sig saman og samdi nýja útgáfu af jólalaginu vinsæla Ef ég nenni.

Nýja útgáfan fjallar um ástandið í samfélaginu og dag og hvernig við Íslendingar komumst farsællega í gegnum hátíðina.

Skilaboðin eru til þjóðarinnar og á að minna á sóttvarnir um jólin. Einar Örn Jónsson, meðlimur í sveitinni Í svörtum fötum sá um útsetningu lagsins en hann er starfsmaður OR.

Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið en starfsmennirnir eru allir á sitthvorum staðnum og oftast heima fyrir.

Klippa: Starfsfólk OR með nýja útgáfu af Ef ég nenniFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.