Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 16:30 Anton Sveinn McKee hefur verið í miklum metaham í Búdapest. Getty/A.J. Mast Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee náði fjórða mesta afrekinu í karlaflokki í sjöttu umferð á alþjóðlegu mótaröðinni í sundi en sá hluti ISL mótaraðarinnar fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 1. og 2. nóvember. Anton Sveins McKee hefur verið í miklum metaham í Búdapest og hefur breytt íslensku metaskránni nokkrum sinnum á síðustu dögum. Íslands og Norðurlandamet Antons Sveins McKee í 200 metra bringusundi endaði í fjórða sætið yfir besta afrek karlkynssundmanna í sjötta hlutunum. ISL (The International Swimming League) deildin var stofnuð árið 2019 og er fyrsta alþjóðlega atvinnumannadeildin í sundi. Þetta er liðakeppni en hvert lið sendir tvo sundmenn í hverja grein og sundfólkið vinnur sér inn stig eftir sætaröð. Anton Sveinn synti tvö hundrað metra bringusund á 2.01.65 mín. Þetta var frábært sund því Þjóðverjinn Marco Koch, sem synti á tímanum 2:00:58 mín. vann besta afrekið í hlutanum. Anton Sveinn náði þarna að bæta níu daga gamalt met sitt um átta hundraðshluta. Anton Sveinn vakti athygli á þessu á Instagram síðu sinni en þetta mátti sjá á Instagram síðu Swimming Stats eins og sést hér fyrir neðan. Anton hefur sett hvert Íslandsmetið á fætur öðru í sundum sínum í Búdapest og virðist vera í frábæru formi. Anton Sveinn keppir með liði Toronto Titans í ISL deildinni og er liðið í öðru sæti eftir sjötta hlutann. View this post on Instagram According to @swimmingstats power ranking, these are the 10 best performances of match 6 of the 2020 International Swimming League in men s events (one time per swimmer per event). . @swimmingstats power ranking is based on an index developed using a statistical methodology called Extreme Value Theory, and allows comparisons of results among different events. It uses data from the best performers of all time of all individual swimming events. The more outstanding the performance is, the higher the index. . Do you agree with the list? . Follow @swimmingstats for more . @marco_koch_swimming @sabo_sebastian @ilya_shymanovich @antonmckee @florentmanaudou @danas.rapsys @chadleclos92 @evgesh.rylov2396 @nybreakers @isl_aquacenturions @energystandard @torontotitans_isl @iswimleague_news @iswimleague #swim #swimming #olympics #olympicgames #olympic #swimmingpools #swimmingcoach #swimmingday #swimmingsuit #swimcoach #swimtime #swiming #michaelphelps #katieledecky #beijing2008 #london2012 #rio2016 #tokyo2020 #tokyo2021 #isl A post shared by Swimming Stats (@swimmingstats) on Nov 2, 2020 at 10:25am PST Sund Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira
Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee náði fjórða mesta afrekinu í karlaflokki í sjöttu umferð á alþjóðlegu mótaröðinni í sundi en sá hluti ISL mótaraðarinnar fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 1. og 2. nóvember. Anton Sveins McKee hefur verið í miklum metaham í Búdapest og hefur breytt íslensku metaskránni nokkrum sinnum á síðustu dögum. Íslands og Norðurlandamet Antons Sveins McKee í 200 metra bringusundi endaði í fjórða sætið yfir besta afrek karlkynssundmanna í sjötta hlutunum. ISL (The International Swimming League) deildin var stofnuð árið 2019 og er fyrsta alþjóðlega atvinnumannadeildin í sundi. Þetta er liðakeppni en hvert lið sendir tvo sundmenn í hverja grein og sundfólkið vinnur sér inn stig eftir sætaröð. Anton Sveinn synti tvö hundrað metra bringusund á 2.01.65 mín. Þetta var frábært sund því Þjóðverjinn Marco Koch, sem synti á tímanum 2:00:58 mín. vann besta afrekið í hlutanum. Anton Sveinn náði þarna að bæta níu daga gamalt met sitt um átta hundraðshluta. Anton Sveinn vakti athygli á þessu á Instagram síðu sinni en þetta mátti sjá á Instagram síðu Swimming Stats eins og sést hér fyrir neðan. Anton hefur sett hvert Íslandsmetið á fætur öðru í sundum sínum í Búdapest og virðist vera í frábæru formi. Anton Sveinn keppir með liði Toronto Titans í ISL deildinni og er liðið í öðru sæti eftir sjötta hlutann. View this post on Instagram According to @swimmingstats power ranking, these are the 10 best performances of match 6 of the 2020 International Swimming League in men s events (one time per swimmer per event). . @swimmingstats power ranking is based on an index developed using a statistical methodology called Extreme Value Theory, and allows comparisons of results among different events. It uses data from the best performers of all time of all individual swimming events. The more outstanding the performance is, the higher the index. . Do you agree with the list? . Follow @swimmingstats for more . @marco_koch_swimming @sabo_sebastian @ilya_shymanovich @antonmckee @florentmanaudou @danas.rapsys @chadleclos92 @evgesh.rylov2396 @nybreakers @isl_aquacenturions @energystandard @torontotitans_isl @iswimleague_news @iswimleague #swim #swimming #olympics #olympicgames #olympic #swimmingpools #swimmingcoach #swimmingday #swimmingsuit #swimcoach #swimtime #swiming #michaelphelps #katieledecky #beijing2008 #london2012 #rio2016 #tokyo2020 #tokyo2021 #isl A post shared by Swimming Stats (@swimmingstats) on Nov 2, 2020 at 10:25am PST
Sund Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira