Lífið

Breyttu bílskúrnum í skrifstofu, líkamsrækt og svefnherbergi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtileg fjölskylda og margar góðar innanhúshugmyndir inni á rásinni þeirra. 
Skemmtileg fjölskylda og margar góðar innanhúshugmyndir inni á rásinni þeirra. 

Hjónin Kate og Joey Zehr halda úti YouTube-rásinni Mr. Kate þar sem þau sýna fylgjendum sínum ítarlega frá lífi þeirra.

Þau eru með yfir fjórar milljónir fylgjenda og aðallega frá því þegar þau taka heimilið í gegn og breyta til.

Í nýjasta myndbandi þeirra hjóna tóku þau bílskúrinn í gegn og breyttu rýminu í skrifstofu, gestaherbergi og líkamsræktaraðstöðu.

Nokkuð vel heppnuð útkoma eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.