Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 08:00 Kona með grímu fyrir framan nýja Ólympíuleikvanginn í Tókýó. Getty/Tomohiro Ohsumi Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. Japanskir ráðamenn töluðum um það á dögunum að möguleiki væri að seinka leikunum til loka ársins en nýjustu fréttir frá Japan eru að líklegra að þeim verði frestað í lengri tíma. Ólympíuleikarnir eiga að fara fram á fjögurra ára fresti og fóru síðast fram í Ríó í Brasilíu árið 2016. Reuters hefur það eftir einum úr framkvæmdanefnd Ólympíuleikanna að fýsilegast væri að fresta leikunum um eitt eða tvö ár.Olympics official discusses possibility of postponing Games by one or two years https://t.co/GGgU8QVONYpic.twitter.com/uOlQwG712s — Reuters (@Reuters) March 11, 2020 „Við þurfum að fara að undirbúa okkur fyrir allt. Ef við getum ekki haldið leikana í sumar þá væri best að fresta þeim um eitt eða tvö ár,“ sagði Haruyuki Takahashi, einn af tólf meðlimum í framkvæmdanefnd Tókyó 2020. Það hefur ekki þurft að fresta Ólympíuleikum síðan í seinni heimsstyrjöldinni sem segir mikið um alvarleika málsins enda hafa Japanir verið að skipuleggja leikanna síðan að þeir fengu að vita það árið 2013 að þeir myndu halda þá í ár. Gríðarleg vinna og miklir peningar hafa farið í undirbúninginn en nú fara að aukast líkurnar á því að Ólympíuleikarnir 2020 fari frekar fram 2021 eða 2022. Það er í það minnsta „pláss“ sumarið 2022 þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta það ár fer ekki fram fyrr en í nóvember og desember í stað þess að vera haldið um sumarið. Það er vegna sumarhitans í Katar. Það ætti því að vera auðveldara en oft áður að finna pláss fyrir Ólympíuleikanna sumarið 2022. Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjá meira
Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. Japanskir ráðamenn töluðum um það á dögunum að möguleiki væri að seinka leikunum til loka ársins en nýjustu fréttir frá Japan eru að líklegra að þeim verði frestað í lengri tíma. Ólympíuleikarnir eiga að fara fram á fjögurra ára fresti og fóru síðast fram í Ríó í Brasilíu árið 2016. Reuters hefur það eftir einum úr framkvæmdanefnd Ólympíuleikanna að fýsilegast væri að fresta leikunum um eitt eða tvö ár.Olympics official discusses possibility of postponing Games by one or two years https://t.co/GGgU8QVONYpic.twitter.com/uOlQwG712s — Reuters (@Reuters) March 11, 2020 „Við þurfum að fara að undirbúa okkur fyrir allt. Ef við getum ekki haldið leikana í sumar þá væri best að fresta þeim um eitt eða tvö ár,“ sagði Haruyuki Takahashi, einn af tólf meðlimum í framkvæmdanefnd Tókyó 2020. Það hefur ekki þurft að fresta Ólympíuleikum síðan í seinni heimsstyrjöldinni sem segir mikið um alvarleika málsins enda hafa Japanir verið að skipuleggja leikanna síðan að þeir fengu að vita það árið 2013 að þeir myndu halda þá í ár. Gríðarleg vinna og miklir peningar hafa farið í undirbúninginn en nú fara að aukast líkurnar á því að Ólympíuleikarnir 2020 fari frekar fram 2021 eða 2022. Það er í það minnsta „pláss“ sumarið 2022 þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta það ár fer ekki fram fyrr en í nóvember og desember í stað þess að vera haldið um sumarið. Það er vegna sumarhitans í Katar. Það ætti því að vera auðveldara en oft áður að finna pláss fyrir Ólympíuleikanna sumarið 2022.
Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjá meira