Föstudagsplaylisti Sögu Sigurðardóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. febrúar 2020 15:15 Rhythm of Poison verður frumsýnt í kvöld á Nýja sviði Borgarleikhússins. Dansarinn og sviðslistakonan Saga Sigurðardóttir setti saman háfleygan föstudagslista í hlaðstíl daginn fyrir hlaupársdag. Saga er meðal annars hluti sviðslistahópsins Marble Crowd og hinnar frábæru gjörningahljómsveitar The Post Performance Blues Band. Sú sveit er einmitt á leið út í tónleikaferðalag um Eystrasaltslöndin á næstunni. Í kvöld kemur hún fram með Íslenska dansflokknum á frumsýningu verksins Rhythm of Poison eftir hina margverðlaunuðu Elinu Pirinen. Er þar iðkaður „dulvitundardans og dýrðlegur söngur í dásamlegri veröld dómsdagstónlistar- og mynda.“ Ákveðinn eiturryþma má heyra á köflum í lagalistanum en þó aðeins í öðru laginu sem titlað er Poison. Saga gaf listanum einmitt nafnið Eitruð - iður og rómantík. Aðspurð um innihaldið sagði Saga listann vera „hlaðinn rómantík og görnum, gömlum draumum og nýjum.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Dansarinn og sviðslistakonan Saga Sigurðardóttir setti saman háfleygan föstudagslista í hlaðstíl daginn fyrir hlaupársdag. Saga er meðal annars hluti sviðslistahópsins Marble Crowd og hinnar frábæru gjörningahljómsveitar The Post Performance Blues Band. Sú sveit er einmitt á leið út í tónleikaferðalag um Eystrasaltslöndin á næstunni. Í kvöld kemur hún fram með Íslenska dansflokknum á frumsýningu verksins Rhythm of Poison eftir hina margverðlaunuðu Elinu Pirinen. Er þar iðkaður „dulvitundardans og dýrðlegur söngur í dásamlegri veröld dómsdagstónlistar- og mynda.“ Ákveðinn eiturryþma má heyra á köflum í lagalistanum en þó aðeins í öðru laginu sem titlað er Poison. Saga gaf listanum einmitt nafnið Eitruð - iður og rómantík. Aðspurð um innihaldið sagði Saga listann vera „hlaðinn rómantík og görnum, gömlum draumum og nýjum.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira