Í beinni í dag: Uppgjör toppliðanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2020 06:00 Hildur Björg Kjartansdóttir hefur verið frábær í liði KR í vetur. Venjulega er nú töluvert meira í gangi á stöðum Stöð 2 Sport svona í miðri viku en þar sem Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu er ekki enn farin á flug þá bjóðum við aðeins upp á eina beina útsendingu í kvöld. Sú er þó ekki af verri endanum en stórleikur Reykjavíkur stórveldanna KR og Vals í Dominos deild kvenna er sýndur í kvöld. Leikið er í DHL Höllinni í Vesturbæ Reykjavíkur og ætla KR stúlkur sér eflaust sigur og þar með að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. Valur er sem stendur með 28 stig þegar 16 umferðum er lokið. Alls hafa þær unnið 14 leiki og tapað aðeins tveimur. KR stúlkur koma þar næst á eftir með 24 stig, 12 sigra og fjögur töp. Reikna má með fullri höll en bæði lið eru stútfull af hæfileikaríkum leikmönnum. Ein besta íþróttakona Íslands, Helena Sverrisdóttir, fer fyrir Íslands- og bikarmeisturum Vals. Þá hefur Kiana Johnson farið á kostum í liði Vals í vetur. Svo má ekki gleyma Darra Frey Atlasyni, þjálfara liðsins, en hann er einkar líflegur á hliðarlínunni. Hjá KR hefur landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir spilað einkar vel síðan hún gekk til liðs við félagið í sumar. Sömu sögu má segja um Danielle Victoria Rodriguez sem kom frá Stjörnunni. Sú hefur einfaldlega farið á kostum í KR búningnum. Benedikt Guðmundsson gefur Darra Frey svo ekkert eftir á hliðarlínunni. Valur hefur unnið báða deildarleiki liðanna til þessa á leiktíðinni. KR stúlkur fá því hér gullið tækifæri til að snúa blaðinu við áður en liðin mætast svo í undanúrslitum Geysisbikarsins um miðbik febrúar mánaðar.Í beinni í dag19:15 KR - Valur (Dominos deild kvenna) Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Venjulega er nú töluvert meira í gangi á stöðum Stöð 2 Sport svona í miðri viku en þar sem Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu er ekki enn farin á flug þá bjóðum við aðeins upp á eina beina útsendingu í kvöld. Sú er þó ekki af verri endanum en stórleikur Reykjavíkur stórveldanna KR og Vals í Dominos deild kvenna er sýndur í kvöld. Leikið er í DHL Höllinni í Vesturbæ Reykjavíkur og ætla KR stúlkur sér eflaust sigur og þar með að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. Valur er sem stendur með 28 stig þegar 16 umferðum er lokið. Alls hafa þær unnið 14 leiki og tapað aðeins tveimur. KR stúlkur koma þar næst á eftir með 24 stig, 12 sigra og fjögur töp. Reikna má með fullri höll en bæði lið eru stútfull af hæfileikaríkum leikmönnum. Ein besta íþróttakona Íslands, Helena Sverrisdóttir, fer fyrir Íslands- og bikarmeisturum Vals. Þá hefur Kiana Johnson farið á kostum í liði Vals í vetur. Svo má ekki gleyma Darra Frey Atlasyni, þjálfara liðsins, en hann er einkar líflegur á hliðarlínunni. Hjá KR hefur landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir spilað einkar vel síðan hún gekk til liðs við félagið í sumar. Sömu sögu má segja um Danielle Victoria Rodriguez sem kom frá Stjörnunni. Sú hefur einfaldlega farið á kostum í KR búningnum. Benedikt Guðmundsson gefur Darra Frey svo ekkert eftir á hliðarlínunni. Valur hefur unnið báða deildarleiki liðanna til þessa á leiktíðinni. KR stúlkur fá því hér gullið tækifæri til að snúa blaðinu við áður en liðin mætast svo í undanúrslitum Geysisbikarsins um miðbik febrúar mánaðar.Í beinni í dag19:15 KR - Valur (Dominos deild kvenna)
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20