Tónlist

Föstudagsplaylisti aggalá

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Þar hitti skrattinn ömmu sína.
Þar hitti skrattinn ömmu sína.

Agnes Lára Árnadóttir, sem þeytir reglulega skífum undir nafninu aggalá, setti saman 101 lags lista til að leiða lesendur inn í árið 2020.

Agnes er hluti dularfulla hópsins Volume11, en von er á einhverjum viðburðum frá þeim á næstunni.

Hún og Þóra Sayaka mynda svo teknósnúðatvíeykið Church Radio.

Á döfinni hjá Agnesi eru bara hin hefðbundnu dj gigg, listsköpun og vinna. Listann segir hún einfaldlega vera „föstudags ástandið“.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.