Frjálsíþróttakeppandi með veiruna - Meistaramótið fer fram um helgina Sindri Sverrisson skrifar 24. júlí 2020 11:28 ÍR-ingar urðu stigameistarar á MÍ 15-22 ára og yngri. Taka má fram að ekki liggur fyrir í hvaða liði hinn smitaði keppandi er. mynd/frí Á þriðja tug einstaklinga eru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, 15-22 ára, um síðustu helgi greindist með kórónuveiruna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Frjálsíþróttasambands Íslands. Þar segir að þeir einstaklingar sem nú séu komnir í sóttkví hafi verið taldir í hááhættu að mati sóttvarnalæknis og rakningarteymis, en aðrir þátttakendur og starfsmenn mótsins eru hvattir til að gæta varúðar og huga að einstaklingsbundnum sóttvörnum. Leiki minnsti vafi á því hvort þeir hafi smitast séu þeir beðnir um að hafa samband við heilsugæslu eða hringja í síma 1700. Meistaramót fullorðinna fer fram á Akureyri um helgina og þó að nokkrir keppendur missi af því móti, þar sem þeir eru nú komnir í sóttkví, segir Guðmundur Karlsson framkvæmdastjóri FRÍ að mótið muni fara fram. „Við höldum okkar striki með meistaramótið eins og staðan er akkúrat núna. Við erum bara að treysta á smitrakninguna og höfum ekkert annað í höndunum,“ segir Guðmundur sem áætlar að af þeim sem komnir séu í sóttkví hafi verið um 10-12 keppendur á mótinu í Kaplakrika um síðustu helgi. „Við höfum með mótshöldurum fyrir norðan skerpt á öllum aðgerðum til að stuðla að smitvörn. Við viljum sýna fyllstu aðgát, meðal annars með því að spritta öll kastáhöld á milli kasta og fleira slíkt,“ segir Guðmundur. Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Á þriðja tug einstaklinga eru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, 15-22 ára, um síðustu helgi greindist með kórónuveiruna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Frjálsíþróttasambands Íslands. Þar segir að þeir einstaklingar sem nú séu komnir í sóttkví hafi verið taldir í hááhættu að mati sóttvarnalæknis og rakningarteymis, en aðrir þátttakendur og starfsmenn mótsins eru hvattir til að gæta varúðar og huga að einstaklingsbundnum sóttvörnum. Leiki minnsti vafi á því hvort þeir hafi smitast séu þeir beðnir um að hafa samband við heilsugæslu eða hringja í síma 1700. Meistaramót fullorðinna fer fram á Akureyri um helgina og þó að nokkrir keppendur missi af því móti, þar sem þeir eru nú komnir í sóttkví, segir Guðmundur Karlsson framkvæmdastjóri FRÍ að mótið muni fara fram. „Við höldum okkar striki með meistaramótið eins og staðan er akkúrat núna. Við erum bara að treysta á smitrakninguna og höfum ekkert annað í höndunum,“ segir Guðmundur sem áætlar að af þeim sem komnir séu í sóttkví hafi verið um 10-12 keppendur á mótinu í Kaplakrika um síðustu helgi. „Við höfum með mótshöldurum fyrir norðan skerpt á öllum aðgerðum til að stuðla að smitvörn. Við viljum sýna fyllstu aðgát, meðal annars með því að spritta öll kastáhöld á milli kasta og fleira slíkt,“ segir Guðmundur.
Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira