Instagram verður svart í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júní 2020 09:57 Mörg hundruð þúsund svona myndir má finna á Instagram. Um heim allan dælast inn myndir á Instagram undir kassamerkinu #blackouttuesday og er það gert til að standa þétt við bakið á fólki sem verður fyrir kynþáttafordómum. Miklar óeirðir og mótmæli fara nú fram víðs vegar um Bandaríkin vegna dauða George Floyd sem var kornið sem fyllti mælinn vestanhafs í baráttunni gegn kynþáttfordómum þar í landi. Fjölmargar stórstjörnur hafa birt myndir á Instagram með kassamerkinu og nú hafa Íslendingar einnig tekið upp á því að styðja málstaðinn eins og sjá má hér að neðan. Á bak við átakið Blackout Tuesday standa Jamila Thomas og Brianna Agyemang, en þær hvöttu fólk í tónlistarbransanum til að breyta forsíðumyndum á samfélagsmiðlum í svarta kassa og setja upprunalega kassamerkið við, #TheShowMustBePaused. Átakið tók því á sig nýja mynd þegar fólk hóf að birta svartar myndir í hrönnum í stað þess að hafa hljótt og breyta forsíðumyndum. Mótmælendur hafa margir lýst yfir áhyggjum af því að myndirnar svörtu drekki mikilvægum upplýsingum sem finna megi undir kassamerkinu #blacklivesmatter. Uppfært: Upphafskonur átaksins birtu núna síðdegis tilkynningu til að benda fólki á að markmiðið hafi verið að taka sér pásu frá hefðbundnum birtingum á samfélagsmiðlum, en ekki að „þagga niður í sjálfum okkur.“ Benda þær fólki vinsamlega á að nota ekki #blacklivesmatter með færslum sínum. View this post on Instagram A post shared by @theshowmustbepaused on Jun 2, 2020 at 8:42am PDT Hér að neðan má sjá birtingu ýmissa aðila á svörtu myndunum. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on Jun 2, 2020 at 1:52am PDT View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) on Jun 2, 2020 at 1:47am PDT View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jun 2, 2020 at 2:07am PDT View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Jun 2, 2020 at 1:57am PDT View this post on Instagram A post shared by Wayne Rooney (@waynerooney) on Jun 2, 2020 at 1:44am PDT View this post on Instagram A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson⚡️ (@binnilove) on Jun 2, 2020 at 2:32am PDT View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) on Jun 2, 2020 at 2:38am PDT View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) on Jun 2, 2020 at 1:49am PDT View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on Jun 2, 2020 at 2:13am PDT View this post on Instagram A post shared by alfapals (@alfapals) on Jun 2, 2020 at 1:45am PDT View this post on Instagram A post shared by Henny María (@hennyfrimanns) on Jun 1, 2020 at 5:24pm PDT View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) on Jun 2, 2020 at 12:59am PDT View this post on Instagram A post shared by Stony Blyden (@stonysworld) on Jun 1, 2020 at 10:52pm PDT View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) on Jun 2, 2020 at 1:25am PDT View this post on Instagram A post shared by Heiðar Logi (@heidarlogi) on Jun 2, 2020 at 1:29am PDT View this post on Instagram A post shared by LeBron James (@kingjames) on Jun 1, 2020 at 10:32pm PDT View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) on Jun 2, 2020 at 12:04am PDT View this post on Instagram A post shared by Clara Amfo 💛 (@claraamfo) on Jun 2, 2020 at 12:07am PDT View this post on Instagram A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Jun 1, 2020 at 10:55pm PDT View this post on Instagram A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner) on Jun 1, 2020 at 11:04pm PDT View this post on Instagram A post shared by @villi_jons on Jun 2, 2020 at 3:01am PDT View this post on Instagram A post shared by Robert Aron Magnusson (@robertaronm) on Jun 2, 2020 at 3:01am PDT View this post on Instagram A post shared by Arnór Sigurðsson (@arnor.sigurdsson) on Jun 2, 2020 at 2:43am PDT View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir🌸 (@sunnevaeinarss) on Jun 2, 2020 at 3:01am PDT View this post on Instagram A post shared by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Jun 2, 2020 at 3:03am PDT View this post on Instagram A post shared by Nökkvi Fjalar Orrason (@nokkvifjalar) on Jun 2, 2020 at 2:50am PDT View this post on Instagram A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Jun 2, 2020 at 2:45am PDT View this post on Instagram A post shared by Gary Lineker (@garylineker) on Jun 2, 2020 at 2:42am PDT View this post on Instagram A post shared by Peter Schmeichel (@pschmeichel1) on Jun 2, 2020 at 2:50am PDT View this post on Instagram A post shared by Steinunn Camilla (@camillastones) on Jun 2, 2020 at 3:05am PDT View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) on Jun 2, 2020 at 3:09am PDT View this post on Instagram A post shared by Steinþór Helgi Arnsteinsson (@steinthorhelgi) on Jun 2, 2020 at 3:09am PDT View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) on Jun 2, 2020 at 3:19am PDT Dauði George Floyd Samfélagsmiðlar Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Um heim allan dælast inn myndir á Instagram undir kassamerkinu #blackouttuesday og er það gert til að standa þétt við bakið á fólki sem verður fyrir kynþáttafordómum. Miklar óeirðir og mótmæli fara nú fram víðs vegar um Bandaríkin vegna dauða George Floyd sem var kornið sem fyllti mælinn vestanhafs í baráttunni gegn kynþáttfordómum þar í landi. Fjölmargar stórstjörnur hafa birt myndir á Instagram með kassamerkinu og nú hafa Íslendingar einnig tekið upp á því að styðja málstaðinn eins og sjá má hér að neðan. Á bak við átakið Blackout Tuesday standa Jamila Thomas og Brianna Agyemang, en þær hvöttu fólk í tónlistarbransanum til að breyta forsíðumyndum á samfélagsmiðlum í svarta kassa og setja upprunalega kassamerkið við, #TheShowMustBePaused. Átakið tók því á sig nýja mynd þegar fólk hóf að birta svartar myndir í hrönnum í stað þess að hafa hljótt og breyta forsíðumyndum. Mótmælendur hafa margir lýst yfir áhyggjum af því að myndirnar svörtu drekki mikilvægum upplýsingum sem finna megi undir kassamerkinu #blacklivesmatter. Uppfært: Upphafskonur átaksins birtu núna síðdegis tilkynningu til að benda fólki á að markmiðið hafi verið að taka sér pásu frá hefðbundnum birtingum á samfélagsmiðlum, en ekki að „þagga niður í sjálfum okkur.“ Benda þær fólki vinsamlega á að nota ekki #blacklivesmatter með færslum sínum. View this post on Instagram A post shared by @theshowmustbepaused on Jun 2, 2020 at 8:42am PDT Hér að neðan má sjá birtingu ýmissa aðila á svörtu myndunum. View this post on Instagram A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on Jun 2, 2020 at 1:52am PDT View this post on Instagram A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) on Jun 2, 2020 at 1:47am PDT View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jun 2, 2020 at 2:07am PDT View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Jun 2, 2020 at 1:57am PDT View this post on Instagram A post shared by Wayne Rooney (@waynerooney) on Jun 2, 2020 at 1:44am PDT View this post on Instagram A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson⚡️ (@binnilove) on Jun 2, 2020 at 2:32am PDT View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) on Jun 2, 2020 at 2:38am PDT View this post on Instagram A post shared by 🌟Kris J🌟 (@krisjfitness) on Jun 2, 2020 at 1:49am PDT View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on Jun 2, 2020 at 2:13am PDT View this post on Instagram A post shared by alfapals (@alfapals) on Jun 2, 2020 at 1:45am PDT View this post on Instagram A post shared by Henny María (@hennyfrimanns) on Jun 1, 2020 at 5:24pm PDT View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) on Jun 2, 2020 at 12:59am PDT View this post on Instagram A post shared by Stony Blyden (@stonysworld) on Jun 1, 2020 at 10:52pm PDT View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) on Jun 2, 2020 at 1:25am PDT View this post on Instagram A post shared by Heiðar Logi (@heidarlogi) on Jun 2, 2020 at 1:29am PDT View this post on Instagram A post shared by LeBron James (@kingjames) on Jun 1, 2020 at 10:32pm PDT View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) on Jun 2, 2020 at 12:04am PDT View this post on Instagram A post shared by Clara Amfo 💛 (@claraamfo) on Jun 2, 2020 at 12:07am PDT View this post on Instagram A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Jun 1, 2020 at 10:55pm PDT View this post on Instagram A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner) on Jun 1, 2020 at 11:04pm PDT View this post on Instagram A post shared by @villi_jons on Jun 2, 2020 at 3:01am PDT View this post on Instagram A post shared by Robert Aron Magnusson (@robertaronm) on Jun 2, 2020 at 3:01am PDT View this post on Instagram A post shared by Arnór Sigurðsson (@arnor.sigurdsson) on Jun 2, 2020 at 2:43am PDT View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir🌸 (@sunnevaeinarss) on Jun 2, 2020 at 3:01am PDT View this post on Instagram A post shared by Jón Viðar Arnþórsson (@jon_vidar_arnthorsson) on Jun 2, 2020 at 3:03am PDT View this post on Instagram A post shared by Nökkvi Fjalar Orrason (@nokkvifjalar) on Jun 2, 2020 at 2:50am PDT View this post on Instagram A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Jun 2, 2020 at 2:45am PDT View this post on Instagram A post shared by Gary Lineker (@garylineker) on Jun 2, 2020 at 2:42am PDT View this post on Instagram A post shared by Peter Schmeichel (@pschmeichel1) on Jun 2, 2020 at 2:50am PDT View this post on Instagram A post shared by Steinunn Camilla (@camillastones) on Jun 2, 2020 at 3:05am PDT View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) on Jun 2, 2020 at 3:09am PDT View this post on Instagram A post shared by Steinþór Helgi Arnsteinsson (@steinthorhelgi) on Jun 2, 2020 at 3:09am PDT View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) on Jun 2, 2020 at 3:19am PDT
Dauði George Floyd Samfélagsmiðlar Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira