Opinbera leikara í Kötlu-þáttum Baltasars Atli Ísleifsson skrifar 29. maí 2020 08:22 Björn Thors, Íris Tanja Flygenring, Guðrún Ýr Eyfjörð, Baltasar Kormákur, Aliette Opheim, Ingvar E. Sigurðsson og Baltasar Breki Samper. Netflix/Lilja Jónsdóttir Búið er að tilkynna um þá leikara sem munu fara með aðalhlutverk í Netflix-þáttunum Kötlu í leikstjórn Baltasars Kormáks. Í tilkynningu segir að í hópnum verður að finna Guðrúnu Ýr Eyfjörð (GDRN), Írisi Tönju Flygenring, Ingvar E. Sigurðsson, Þorstein Bachmann, Sólveigu Arnarsdóttur, Guðrúnu Gísladóttur, Baltasar Breka Samper, Björn Thors, auk Svíanna Aliette Opheim og Valter Skarsgård. Draugabærinn Vík Í tilkynningu segir um söguþráð þáttanna að einu ári eftir gos í Kötlu hafi líf bæjarbúa í friðsæla smábænum Vík breyst mikið og þeir neyðst til að yfirgefa bæinn þar sem jökullinn nálægt eldfjallinu hafi byrjað að bráðna. „Þeir örfáu íbúar sem eftir eru ná að halda samfélaginu gangandi og þrátt fyrir frábæra staðsetninguna er bærinn nánast orðinn að draugabæ. Dularfullir hlutir sem frusu djúpt inn í jökulinn fyrir löngu síðan koma nú í ljós og hafa ófyrirséðar afleiðingar,“ segir í tilkynningunni. Sýnd á Netflix um allan heim Í leikarahópnum er einnig að finna Harald Ara Stefánsson, Birgittu Birgisdóttur, Helgu Brögu Jónsdóttur, Björn Ingi Hilmarsson, Aldísi Amah Hamilton og hinn níu ára Hlyn Atla Harðarson. Aðrir handritshöfundar en Baltasar að átta þátta seríunni eru þau Sigurjón Kjartansson, Davíð Már Stefánsson og Lilja Sigurðardóttir, en framleiðsla er í höndum RVK Studios. Katla verður sýnd á Netflix um allan heim en frumsýningardagur verður kynntur síðar. Netflix Mýrdalshreppur Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Búið er að tilkynna um þá leikara sem munu fara með aðalhlutverk í Netflix-þáttunum Kötlu í leikstjórn Baltasars Kormáks. Í tilkynningu segir að í hópnum verður að finna Guðrúnu Ýr Eyfjörð (GDRN), Írisi Tönju Flygenring, Ingvar E. Sigurðsson, Þorstein Bachmann, Sólveigu Arnarsdóttur, Guðrúnu Gísladóttur, Baltasar Breka Samper, Björn Thors, auk Svíanna Aliette Opheim og Valter Skarsgård. Draugabærinn Vík Í tilkynningu segir um söguþráð þáttanna að einu ári eftir gos í Kötlu hafi líf bæjarbúa í friðsæla smábænum Vík breyst mikið og þeir neyðst til að yfirgefa bæinn þar sem jökullinn nálægt eldfjallinu hafi byrjað að bráðna. „Þeir örfáu íbúar sem eftir eru ná að halda samfélaginu gangandi og þrátt fyrir frábæra staðsetninguna er bærinn nánast orðinn að draugabæ. Dularfullir hlutir sem frusu djúpt inn í jökulinn fyrir löngu síðan koma nú í ljós og hafa ófyrirséðar afleiðingar,“ segir í tilkynningunni. Sýnd á Netflix um allan heim Í leikarahópnum er einnig að finna Harald Ara Stefánsson, Birgittu Birgisdóttur, Helgu Brögu Jónsdóttur, Björn Ingi Hilmarsson, Aldísi Amah Hamilton og hinn níu ára Hlyn Atla Harðarson. Aðrir handritshöfundar en Baltasar að átta þátta seríunni eru þau Sigurjón Kjartansson, Davíð Már Stefánsson og Lilja Sigurðardóttir, en framleiðsla er í höndum RVK Studios. Katla verður sýnd á Netflix um allan heim en frumsýningardagur verður kynntur síðar.
Netflix Mýrdalshreppur Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira