„Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sindri Sverrisson skrifar 17. apríl 2020 19:00 Anton Sveinn Mckee er eini íslenski íþróttamaðurinn sem tryggt hefur sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó. VÍSIR/EPA Sérfræðingur í heilbrigðisvísindum segir afar óraunhæft að hægt verði að halda Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra árið 2021 verði ekki komið bóluefni við kórónuveirunni. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur sagst gera sér vonir um að bóluefni gegn einhverju formi kórónuveirunnar verði orðið að veruleika innan árs. Það hvort bóluefni verður til á svo skömmum tíma breytir öllu um möguleikann á að hægt verði að halda Ólympíuleikana, sem þegar hefur verið frestað um eitt ár. Þetta segir Devi Sridhar, sem er yfir alþjóðaheilbrigðisvísindasviði við Edinborgar-háskóla, á vef BBC. Hann tekur í svipaðan streng og Kári: „Við heyrum frá vísindamönnum að þetta gæti verið mögulegt. Ég hefði haldið að við værum ári eða einu og hálfu ári frá því, en okkur skilst að mögulega takist þetta fyrr,“ sagði Sridhar um það hvenær bóluefni geti orðið til. „Ef við fáum fram bóluefni á næsta árinu þá tel ég raunhæft að Ólympíuleikarnir verði haldnir. Bóluefnið er það sem breytir öllu, ef það virkar vel og er á viðráðanlegu verði. Ef að þessi vísindaárangur næst ekki þá er þetta mjög óraunhæft [að halda leikana]. Ég held að það hafi verið rétt mat að fresta leikunum um ár og endurmeta svo stöðuna,“ sagði Sridhar. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi til 6. maí í Japan vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar, en Ólympíuleikarnir og Ólympíumót fatlaðra eiga að fara fram í Tókýó sumarið 2021. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 23. júlí 2021 Nýjar dagsetningar fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafa verið gefnar út. 30. mars 2020 12:15 Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Sérfræðingur í heilbrigðisvísindum segir afar óraunhæft að hægt verði að halda Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra árið 2021 verði ekki komið bóluefni við kórónuveirunni. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur sagst gera sér vonir um að bóluefni gegn einhverju formi kórónuveirunnar verði orðið að veruleika innan árs. Það hvort bóluefni verður til á svo skömmum tíma breytir öllu um möguleikann á að hægt verði að halda Ólympíuleikana, sem þegar hefur verið frestað um eitt ár. Þetta segir Devi Sridhar, sem er yfir alþjóðaheilbrigðisvísindasviði við Edinborgar-háskóla, á vef BBC. Hann tekur í svipaðan streng og Kári: „Við heyrum frá vísindamönnum að þetta gæti verið mögulegt. Ég hefði haldið að við værum ári eða einu og hálfu ári frá því, en okkur skilst að mögulega takist þetta fyrr,“ sagði Sridhar um það hvenær bóluefni geti orðið til. „Ef við fáum fram bóluefni á næsta árinu þá tel ég raunhæft að Ólympíuleikarnir verði haldnir. Bóluefnið er það sem breytir öllu, ef það virkar vel og er á viðráðanlegu verði. Ef að þessi vísindaárangur næst ekki þá er þetta mjög óraunhæft [að halda leikana]. Ég held að það hafi verið rétt mat að fresta leikunum um ár og endurmeta svo stöðuna,“ sagði Sridhar. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi til 6. maí í Japan vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar, en Ólympíuleikarnir og Ólympíumót fatlaðra eiga að fara fram í Tókýó sumarið 2021.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 23. júlí 2021 Nýjar dagsetningar fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafa verið gefnar út. 30. mars 2020 12:15 Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast 23. júlí 2021 Nýjar dagsetningar fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafa verið gefnar út. 30. mars 2020 12:15
Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33