Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2020 12:33 Sumarólympíuleikarnir voru stærsta íþróttamótið í heiminum á þessu ári en þeim verður nú frestað fram á næsta sumar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Getty/Carl Court Ólympíuleikarnir fara ekki fram í sumar en Japanir hafa loksins tekið þá óumflýjanlegu ákvörðun að samþykja aðfresta leikunum um eitt ár vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Japanir séu nú búnir að gera sér grein fyrir því að það gengi aldrei upp að halda leikana í sumar. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að hefjast 24. júlí og standa yfir til 9. ágúst. Þeir fara nú væntanlega fram næsta sumar. Breaking news: Tokyo Olympics to be postponed to 2021 due to coronavirus pandemic @justinmccurry https://t.co/LqQwpZ3Mjx— Guardian sport (@guardian_sport) March 24, 2020 Japanski forsætisráðherrann Shinzo Abe mun mældi með því við Alþjóðaólympíunefndina að fresta leikunum og Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest það að leikunum verður frestað með sameiginlegri yfirlýsingu sem er aðgengileg hér fyrir neðan. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Þetta eru 32. sumarólympíuleikar sögunnar en Ólympíuleikunum hefur aldrei áður verið frestað áður. Ólympíuleikarnir féllu niður bæði í fyrri og seinni heimsstyrjöldinni og þjóðir hafa sniðgengið þá af pólitískum ástæðum. Þetta er aftur á móti í fyrsta sinn sem þeim er frestað. Sjöttu leikarnir (1916) og bæði 12. og 13. sumarólympíuleikarnir (1940 og 1944) fóru aldrei fram. Update: Shinzo Abe and Tokyo governor Yuriko Koike have proposed a one-year postponement of the Summer Olympics in Tokyo https://t.co/BWnGmi6dQd— Sports Illustrated (@SInow) March 24, 2020 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira
Ólympíuleikarnir fara ekki fram í sumar en Japanir hafa loksins tekið þá óumflýjanlegu ákvörðun að samþykja aðfresta leikunum um eitt ár vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Japanir séu nú búnir að gera sér grein fyrir því að það gengi aldrei upp að halda leikana í sumar. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að hefjast 24. júlí og standa yfir til 9. ágúst. Þeir fara nú væntanlega fram næsta sumar. Breaking news: Tokyo Olympics to be postponed to 2021 due to coronavirus pandemic @justinmccurry https://t.co/LqQwpZ3Mjx— Guardian sport (@guardian_sport) March 24, 2020 Japanski forsætisráðherrann Shinzo Abe mun mældi með því við Alþjóðaólympíunefndina að fresta leikunum og Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest það að leikunum verður frestað með sameiginlegri yfirlýsingu sem er aðgengileg hér fyrir neðan. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Þetta eru 32. sumarólympíuleikar sögunnar en Ólympíuleikunum hefur aldrei áður verið frestað áður. Ólympíuleikarnir féllu niður bæði í fyrri og seinni heimsstyrjöldinni og þjóðir hafa sniðgengið þá af pólitískum ástæðum. Þetta er aftur á móti í fyrsta sinn sem þeim er frestað. Sjöttu leikarnir (1916) og bæði 12. og 13. sumarólympíuleikarnir (1940 og 1944) fóru aldrei fram. Update: Shinzo Abe and Tokyo governor Yuriko Koike have proposed a one-year postponement of the Summer Olympics in Tokyo https://t.co/BWnGmi6dQd— Sports Illustrated (@SInow) March 24, 2020
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Vekur reiði með þátttöku sinni á Steraleikunum Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sjá meira