Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2020 12:33 Sumarólympíuleikarnir voru stærsta íþróttamótið í heiminum á þessu ári en þeim verður nú frestað fram á næsta sumar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Getty/Carl Court Ólympíuleikarnir fara ekki fram í sumar en Japanir hafa loksins tekið þá óumflýjanlegu ákvörðun að samþykja aðfresta leikunum um eitt ár vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Japanir séu nú búnir að gera sér grein fyrir því að það gengi aldrei upp að halda leikana í sumar. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að hefjast 24. júlí og standa yfir til 9. ágúst. Þeir fara nú væntanlega fram næsta sumar. Breaking news: Tokyo Olympics to be postponed to 2021 due to coronavirus pandemic @justinmccurry https://t.co/LqQwpZ3Mjx— Guardian sport (@guardian_sport) March 24, 2020 Japanski forsætisráðherrann Shinzo Abe mun mældi með því við Alþjóðaólympíunefndina að fresta leikunum og Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest það að leikunum verður frestað með sameiginlegri yfirlýsingu sem er aðgengileg hér fyrir neðan. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Þetta eru 32. sumarólympíuleikar sögunnar en Ólympíuleikunum hefur aldrei áður verið frestað áður. Ólympíuleikarnir féllu niður bæði í fyrri og seinni heimsstyrjöldinni og þjóðir hafa sniðgengið þá af pólitískum ástæðum. Þetta er aftur á móti í fyrsta sinn sem þeim er frestað. Sjöttu leikarnir (1916) og bæði 12. og 13. sumarólympíuleikarnir (1940 og 1944) fóru aldrei fram. Update: Shinzo Abe and Tokyo governor Yuriko Koike have proposed a one-year postponement of the Summer Olympics in Tokyo https://t.co/BWnGmi6dQd— Sports Illustrated (@SInow) March 24, 2020 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Sjá meira
Ólympíuleikarnir fara ekki fram í sumar en Japanir hafa loksins tekið þá óumflýjanlegu ákvörðun að samþykja aðfresta leikunum um eitt ár vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Japanir séu nú búnir að gera sér grein fyrir því að það gengi aldrei upp að halda leikana í sumar. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að hefjast 24. júlí og standa yfir til 9. ágúst. Þeir fara nú væntanlega fram næsta sumar. Breaking news: Tokyo Olympics to be postponed to 2021 due to coronavirus pandemic @justinmccurry https://t.co/LqQwpZ3Mjx— Guardian sport (@guardian_sport) March 24, 2020 Japanski forsætisráðherrann Shinzo Abe mun mældi með því við Alþjóðaólympíunefndina að fresta leikunum og Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest það að leikunum verður frestað með sameiginlegri yfirlýsingu sem er aðgengileg hér fyrir neðan. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Þetta eru 32. sumarólympíuleikar sögunnar en Ólympíuleikunum hefur aldrei áður verið frestað áður. Ólympíuleikarnir féllu niður bæði í fyrri og seinni heimsstyrjöldinni og þjóðir hafa sniðgengið þá af pólitískum ástæðum. Þetta er aftur á móti í fyrsta sinn sem þeim er frestað. Sjöttu leikarnir (1916) og bæði 12. og 13. sumarólympíuleikarnir (1940 og 1944) fóru aldrei fram. Update: Shinzo Abe and Tokyo governor Yuriko Koike have proposed a one-year postponement of the Summer Olympics in Tokyo https://t.co/BWnGmi6dQd— Sports Illustrated (@SInow) March 24, 2020
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Sjá meira