Tyson heldur áfram að heimsækja vini sína sem frömdu morð í fangelsi Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2020 08:00 Mike Tyson á dögunum. vísir/getty Boxarinn skrautlegi, Mike Tyson, segist enn heimsækja vini sína í fangelsum Bandaríkjanna en Tyson komst reglulega í kast við lögin á sínum yngri árum. Hann var meðal annars handtekinn 38 sinnum áður en hann var þrettán ára. Tyson var í spjalli við Hotboxin hlaðvarpið og segir meðal annars frá því að hann hafi heillast af boxi eftir að hafa hitt Cus D’Amato en þeir hittust á Bridges Juvenelie Center í Brooklyn. Þar hófst þetta allt saman hjá Tyson en hann segir að vinahópur sinn hafi verið vandræðagemsar. „Ég hélt áfram að hitta vini mína sem ég rændi með og horfði á þá gera þetta rugl. Ég gerði það ekki - ég var að skapa mér feril og fólk hugsaði hvað í fjandanum er hann að hanga með þeim?“ sagði Tyson og hélt áfram. 'I still go and visit them... they're my oldest friends'Mike Tyson reveals he sees pals - including 'killers' - he made during time in prisonhttps://t.co/GSzsMgDUVN— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 „Við fórum í tvær mismunandi áttir. Þeir urðu morðingjar og ég varð boxari. Ég er ánægður að ég sé ekki í fangelsi en ég fer enn og heimsæki þá. Þeir hafa fengið fjóra eða fimm lífstíðardóma, 90 ár. Þeir eru þeir vinir sem ég hef átt í lengstan tíma og eru elstu vinir mínir.“ Tveimur árum eftir að hafa tapað gegn Jame Buster Douglas í boxhringnum þurfti Tyson að sitja inni í þrjú ár eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Desiree Washington. Hann var svo aftur sendur á bak við lás og slá árið 1999 eftir árás á tvo menn en nú er talið að Tyson sé að snúa aftur í boxhringinn og mæti þar gömlum óvin, Evander Holyfield, 23 árum eftir að hafa bitið hluta af eyra hans af honum. Box Bandaríkin Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira
Boxarinn skrautlegi, Mike Tyson, segist enn heimsækja vini sína í fangelsum Bandaríkjanna en Tyson komst reglulega í kast við lögin á sínum yngri árum. Hann var meðal annars handtekinn 38 sinnum áður en hann var þrettán ára. Tyson var í spjalli við Hotboxin hlaðvarpið og segir meðal annars frá því að hann hafi heillast af boxi eftir að hafa hitt Cus D’Amato en þeir hittust á Bridges Juvenelie Center í Brooklyn. Þar hófst þetta allt saman hjá Tyson en hann segir að vinahópur sinn hafi verið vandræðagemsar. „Ég hélt áfram að hitta vini mína sem ég rændi með og horfði á þá gera þetta rugl. Ég gerði það ekki - ég var að skapa mér feril og fólk hugsaði hvað í fjandanum er hann að hanga með þeim?“ sagði Tyson og hélt áfram. 'I still go and visit them... they're my oldest friends'Mike Tyson reveals he sees pals - including 'killers' - he made during time in prisonhttps://t.co/GSzsMgDUVN— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2020 „Við fórum í tvær mismunandi áttir. Þeir urðu morðingjar og ég varð boxari. Ég er ánægður að ég sé ekki í fangelsi en ég fer enn og heimsæki þá. Þeir hafa fengið fjóra eða fimm lífstíðardóma, 90 ár. Þeir eru þeir vinir sem ég hef átt í lengstan tíma og eru elstu vinir mínir.“ Tveimur árum eftir að hafa tapað gegn Jame Buster Douglas í boxhringnum þurfti Tyson að sitja inni í þrjú ár eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Desiree Washington. Hann var svo aftur sendur á bak við lás og slá árið 1999 eftir árás á tvo menn en nú er talið að Tyson sé að snúa aftur í boxhringinn og mæti þar gömlum óvin, Evander Holyfield, 23 árum eftir að hafa bitið hluta af eyra hans af honum.
Box Bandaríkin Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira