Ætlar ekki að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn fyrir framan engar áhorfendur Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 19:00 Amir Khan ætlar að bíða eftir rétta tækifærinu til að berjast. vísir/getty Boxarinn Amir Khan hefur lítinn sem engan áhuga á því að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn og mun bíða þangað til að hann getur barist fyrir framan áhorfendur. Fyrrum heimsmeistarinn hefur ekki barist síðan hann vann sigur á Billy Dib í Sádi-Arabíu á síðasta ári en hann er talinn tilbúinn að bíða enn lengur eftir bardaga vegna kórónuveirunnar því ekki vill hann slást fyrir framan enga áhorfendur. Eddie Hearn er breskur áhrifavaldur sem hefur boðist til þess að hýsa boxbardaga í garðinum hjá sér og er talið að Dillian Whyte og Alexander Povetkin munu berjast þar í júní er box á Bretlandseyjum fær aftur grænt ljós frá stjórnvöldum. „Að berjast þegar þetta ert bara þú, mótherjinn og dómarinn í tómri höll er það ekki sama. Tóm höll mun ekki koma mér í gírinn og ég mun bíða þangað til að þær orðið fullar á ný,“ sagði hann við Mirror Fighting. „Ég held mér uppteknum, æfi hér og þar svo ég held að þetta verði ekki vandamál þegar ég sný aftur. Hvernig munu boxararnir komast í gírinn? Ég gæti ekki gert það en kannski geta aðrir gert það.“ Amir Khan rules out fighting behind closed doors during coronavirus crisis | @martin_domin https://t.co/OeSvHKjDLH pic.twitter.com/JkcuorEIXt— Mirror Fighting (@MirrorFighting) May 22, 2020 Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Boxarinn Amir Khan hefur lítinn sem engan áhuga á því að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn og mun bíða þangað til að hann getur barist fyrir framan áhorfendur. Fyrrum heimsmeistarinn hefur ekki barist síðan hann vann sigur á Billy Dib í Sádi-Arabíu á síðasta ári en hann er talinn tilbúinn að bíða enn lengur eftir bardaga vegna kórónuveirunnar því ekki vill hann slást fyrir framan enga áhorfendur. Eddie Hearn er breskur áhrifavaldur sem hefur boðist til þess að hýsa boxbardaga í garðinum hjá sér og er talið að Dillian Whyte og Alexander Povetkin munu berjast þar í júní er box á Bretlandseyjum fær aftur grænt ljós frá stjórnvöldum. „Að berjast þegar þetta ert bara þú, mótherjinn og dómarinn í tómri höll er það ekki sama. Tóm höll mun ekki koma mér í gírinn og ég mun bíða þangað til að þær orðið fullar á ný,“ sagði hann við Mirror Fighting. „Ég held mér uppteknum, æfi hér og þar svo ég held að þetta verði ekki vandamál þegar ég sný aftur. Hvernig munu boxararnir komast í gírinn? Ég gæti ekki gert það en kannski geta aðrir gert það.“ Amir Khan rules out fighting behind closed doors during coronavirus crisis | @martin_domin https://t.co/OeSvHKjDLH pic.twitter.com/JkcuorEIXt— Mirror Fighting (@MirrorFighting) May 22, 2020
Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira