Sara endaði æfinguna á sjúkrahúsi og daginn með tólf spor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir endaði æfingu gærdagsins inn á sjúkrahúsi þar sem þurfti að sauma tólf spor í fótinn hennar. Hún birti mynd inn á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hafði ekki alveg heppnina með sér á æfingu fyrir Rogue Invitational mótið sem er fram undan í næsta mánuði. Sara Sigmundsdóttir nældi sér í stóran skurð á vinstri fótlegginn aðeins rúmum þremur vikum fyrir fyrir langþráð CrossFit mót. Rogue Invitational fer fram 13. til 14. júní næstkomandi en fer í gegnum netið. Sara er eins og aðrir sem fá að keppa á mótinu á fullu að undirbúa sig en þurfti að drífa sig upp á spítala eftir þetta slys á æfingu. Söru tókst að slasa sig við að hoppa upp á kassa og þetta var augljóslega ekki mjög þægilegt. Hún fékk sterk viðbrögð á Instagram en yfir 2700 manns hafa tjáð sig undir færsluna. Það þurfti að sauma tólf spor í vinstri fótlegginn. Sara hafði húmor fyrir þessu og kallaði sig mesta klaufann í CrossFit undir myndinni. Hún sýndi líka mynd af saumunum sem voru í laginu eins og V sem Sara sagði auðvitað að stæði fyrir Victory eða sigur á íslensku. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru á Instagram þar sem sjá hana á sjúkrabekknum og svo mynd af öllum saumunum á fæti hennar ef menn fletta. Hún skrifaði við myndina: Af hverju er ég svona? View this post on Instagram Why am I like this? ???????????? ? ? ? ? #clumsiestchickincrossfit #12stitches #visforvictory A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 19, 2020 at 3:23am PDT CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hafði ekki alveg heppnina með sér á æfingu fyrir Rogue Invitational mótið sem er fram undan í næsta mánuði. Sara Sigmundsdóttir nældi sér í stóran skurð á vinstri fótlegginn aðeins rúmum þremur vikum fyrir fyrir langþráð CrossFit mót. Rogue Invitational fer fram 13. til 14. júní næstkomandi en fer í gegnum netið. Sara er eins og aðrir sem fá að keppa á mótinu á fullu að undirbúa sig en þurfti að drífa sig upp á spítala eftir þetta slys á æfingu. Söru tókst að slasa sig við að hoppa upp á kassa og þetta var augljóslega ekki mjög þægilegt. Hún fékk sterk viðbrögð á Instagram en yfir 2700 manns hafa tjáð sig undir færsluna. Það þurfti að sauma tólf spor í vinstri fótlegginn. Sara hafði húmor fyrir þessu og kallaði sig mesta klaufann í CrossFit undir myndinni. Hún sýndi líka mynd af saumunum sem voru í laginu eins og V sem Sara sagði auðvitað að stæði fyrir Victory eða sigur á íslensku. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru á Instagram þar sem sjá hana á sjúkrabekknum og svo mynd af öllum saumunum á fæti hennar ef menn fletta. Hún skrifaði við myndina: Af hverju er ég svona? View this post on Instagram Why am I like this? ???????????? ? ? ? ? #clumsiestchickincrossfit #12stitches #visforvictory A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 19, 2020 at 3:23am PDT
CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira