Úrvalsdeildarfélagið Newcastle rak í dag knattspyrnustjóra sinn Graeme Souness úr starfi og hefur Glenn Roeder verið skipaður eftirmaður hans tímabundið og Alan Shearer mun verða honum til aðstoðar. Lið Newcastle hefur verið í bullandi vandræðum lengst af í vetur og 3-0 tap liðsins fyrir Manchester City í gær gerði útslagið fyrir Souness.
Souness rekinn frá Newcastle

Mest lesið



Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið?
Íslenski boltinn



Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United
Enski boltinn




Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi
Fótbolti