FME vildi fjölmiðlafólk fyrir dómstóla 11. september 2009 06:00 Fámennt Fremur fámennt var á ráðstefnu um bankaleynd sem fram fór í Háskóla Íslands í gær, þrátt fyrir að málefnið sé fólki hugleikið eftir bankahrunið. Fréttablaðið/GVA Eðlilegra hefði verið að dómstólar fengju að skera úr um hvort fjölmiðlafólk hefði bakað sér refsiábyrgð með því að birta gögn sem varða við bankaleynd, að mati Fjármálaeftirlitsins (FME). Þetta kom fram í máli Árnýjar J. Guðmundsdóttur, lögfræðings á lánasviði FME, á ráðstefnu um bankaleynd í Háskóla Íslands í gær. Sérstakur ríkissaksóknari vegna bankahrunsins vísaði í vikunni frá málum sex fjölmiðlamanna sem FME vísaði til hans. Taldi hann bankaleynd ekki eiga við þar sem hún hefði þegar verið rofin þegar einhver afhenti fjölmiðlunum upplýsingarnar. Því hefði ekki verið hægt að saka fjölmiðlamennina um að rjúfa leynd sem þegar hefði verið rofin. Skilningur FME á lögum um bankaleynd er annar, sagði Árný. Eftirlitið teldi að trúnaðurinn ætti að fylgja gögnunum, sama hver fengi þau í hendur og hvernig. Það hefði einnig verið túlkun einstaklings sem hefði tekið þátt í að skrifa lögin, sem eftirlitið hefði ráðfært sig við. Heppilegra hefði verið að láta dómstólum eftir að skera úr um þetta álitamál, enda væri þá hægt að fjalla um almannahagsmuni af birtingu slíkra gagna, sem sérstakur ríkissaksóknari hefði ekki gert, sagði Árný. Björg Thorarensen, forseti lagadeildar Háskóla Íslands, blandaði sér í umræður um málið á ráðstefnunni í gær, og sagðist ekki túlka ákvörðun saksóknarans þannig að fjölmiðlar gætu nú birt hvaða upplýsingar sem er. Persónuverndarsjónarmið ætti enn við. Því yrði fjölmiðlafólk að fara varlega þegar ákveðið væri hvað ætti að birta og hvað ekki. Ríkir almannahagsmunir yrðu að liggja við til að réttlætanlegt væri að birta trúnaðargögn. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra sagði það ekki réttu leiðina til að tryggja bankaleynd að kæra fjölmiðlafólk. Fyrirtæki sem hefði eitthvað óeðlilegt að fela ætti ekki að geta skýlt sér bak við bankaleyndina. Unnið er að breytingum á lögum um fjármálamarkaðinn, bæði hér á landi og innan Evrópusambandsins, sagði Gylfi. Sú vinna væri þegar langt komin. brjann@frettabladid.is Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Eðlilegra hefði verið að dómstólar fengju að skera úr um hvort fjölmiðlafólk hefði bakað sér refsiábyrgð með því að birta gögn sem varða við bankaleynd, að mati Fjármálaeftirlitsins (FME). Þetta kom fram í máli Árnýjar J. Guðmundsdóttur, lögfræðings á lánasviði FME, á ráðstefnu um bankaleynd í Háskóla Íslands í gær. Sérstakur ríkissaksóknari vegna bankahrunsins vísaði í vikunni frá málum sex fjölmiðlamanna sem FME vísaði til hans. Taldi hann bankaleynd ekki eiga við þar sem hún hefði þegar verið rofin þegar einhver afhenti fjölmiðlunum upplýsingarnar. Því hefði ekki verið hægt að saka fjölmiðlamennina um að rjúfa leynd sem þegar hefði verið rofin. Skilningur FME á lögum um bankaleynd er annar, sagði Árný. Eftirlitið teldi að trúnaðurinn ætti að fylgja gögnunum, sama hver fengi þau í hendur og hvernig. Það hefði einnig verið túlkun einstaklings sem hefði tekið þátt í að skrifa lögin, sem eftirlitið hefði ráðfært sig við. Heppilegra hefði verið að láta dómstólum eftir að skera úr um þetta álitamál, enda væri þá hægt að fjalla um almannahagsmuni af birtingu slíkra gagna, sem sérstakur ríkissaksóknari hefði ekki gert, sagði Árný. Björg Thorarensen, forseti lagadeildar Háskóla Íslands, blandaði sér í umræður um málið á ráðstefnunni í gær, og sagðist ekki túlka ákvörðun saksóknarans þannig að fjölmiðlar gætu nú birt hvaða upplýsingar sem er. Persónuverndarsjónarmið ætti enn við. Því yrði fjölmiðlafólk að fara varlega þegar ákveðið væri hvað ætti að birta og hvað ekki. Ríkir almannahagsmunir yrðu að liggja við til að réttlætanlegt væri að birta trúnaðargögn. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra sagði það ekki réttu leiðina til að tryggja bankaleynd að kæra fjölmiðlafólk. Fyrirtæki sem hefði eitthvað óeðlilegt að fela ætti ekki að geta skýlt sér bak við bankaleyndina. Unnið er að breytingum á lögum um fjármálamarkaðinn, bæði hér á landi og innan Evrópusambandsins, sagði Gylfi. Sú vinna væri þegar langt komin. brjann@frettabladid.is
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira