Myndirnar og myndböndin frá Airwaves slá í gegn 14. október 2011 21:00 Brot af þeim snilldarmyndum sem berast frá gestum hátíðarinnar og fólkinu á bakvið Live Project. Svæði vefsíðunnar Live Project á Vísi hefur heldur betur slegið í gegn síðustu daga en þar er hægt að fylgjast með Iceland Airwaves í gegnum fjöldan allan af myndböndum og myndum af hátíðinni. Slóðin er visir.is/liveproject en þangað berst úrval mynda beint af liveproject.me, þar sem nú þegar er að finna hundruðir mynda og myndbanda af bæði gestum og listamönnum á Airwaves. Meðal þess sem hefur verið að slá í gegn er myndband af rapparanum Gísla Pálma að fara á kostum, Friðrik Dór að syngja í Hörpunni, bróðir hans Jón Jónsson að taka lagið, Blaz Roca á Gauknum, frumleg Eminem ábreiða og Agent Fresco í karaoke. Um fimmtán manns starfa við síðuna meðan á Airwaves stendur til að fanga stemninguna á tónleikum. Mest áhersla er lögð á að taka upp efni með íslensku hljómsveitunum. Að auki eru gestir Airwaves hvattir til að setja á síðuna eigin upplifun af hátíðinni. Það verður öllu safnað saman í tímaröð í beinni útsendingu og það geta allir tekið þátt með því að deila sínu efni. Kíkið á visir.is/liveproject og liveproject.me og verið með okkur á Iceland Airwaves! Tengdar fréttir Amaba Dama á Iceland Airwaves: Gleðin skein úr hverju andliti Amaba Dama er reggísveit sem rapparinn Gnúsi Yones leiðir, en hún hefur vakið athygli undanfarið fyrir reggíútgáfu af Bjartmars-smellinum Týnda kynslóðin. Þetta er fjölmenn sveit sem er að hluta til skipuð sömu meðlimum og Ojba Rasta, a.m.k. á þessum tónleikum á Airwaves. 14. október 2011 14:00 Vilja heimsyfirráð á netinu Vefsíðan Live Project ætlar að gera tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves góð skil. Framtíðarsýn stofnenda síðunnar er að gera hana þá skemmtilegustu á netinu. Það verður nóg að gerast á íslensku vefsíðunni Live Project í tengslum við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem hefst í dag. Live Project er rauntíma myndbrota- og ljósmyndasíða þar sem allir geta deilt upplifun sinni í beinni útsendingu. Mennirnir á bak við hana eru Benedikt Freyr Jónsson, Hörður Kristbjörnsson og Daníel Freyr Atlason. 12. október 2011 09:00 Ourlives á Iceland Airwaves: Flottur söngvari Það verður seint sagt að Ourlives hafi náð upp brjálaðri stemningu í Silfurbergssalnum. Maður ímyndar sér einhvern veginn að bæði hljómsveitin og aðdáendur hennar sé vanari sveittari stemningu á öldurhúsum bæjarins. 14. október 2011 13:00 Náttfari á Iceland Airwaves: Spikfeitt síðrokk Síðrokksveitin Náttfari lét nokkuð til sín taka fyrir um áratug en lagðist svo í dvala. Sveitin var endurvakin fyrir nokkrum misserum og hefur nú lokið við gerð fyrstu breiðskífu sinnar sem fáanleg er á Bandcamp og kemur á geisladiski á næstu dögum. 14. október 2011 14:00 Ojba Rasta á Iceland Airwaves: Sveit sem er að springa út Velgengni Hjálma virðast hafa hrundið af stað íslenskri reggíbylgju. Á miðvikudagskvöldið sveif reggíandinn yfir vötnum á aðalsviði Faktorý. Ojba Rasta er búin að vera starfandi í tvö ár og er núna orðin mjög þétt og flott. Sveitin spilar reggí með áhrifum frá evrópskri þjóðlagatónlist. 14. október 2011 11:00 Blaz Roca á Iceland Airwaves: Blaz í góðu formi Blaz Roca mætti upp á svið grimmur á svip, til í slaginn, og byrjaði á Gaslaginu ásamt Bent og Lúlla úr XXX Rottweiler. Sviðið á Gauknum minnti á köflum á fjölfarna ferðamannamistöð þegar hver rapparinn á fætur öðrum hoppaði upp á svið og niður aftur, eða Friðrik Dór, Henrik Biering, Dabbi T og Sesar A, auk Rottweiler-tvíeykisins. Blaz Roca var vitaskuld miðpunkturinn og reyndi ítrekað að fá salinn með sér, með því að spyrja hvort þessi eða hinn væri í húsinu. 14. október 2011 14:00 Markús and the Diverse Sessions á Iceland Airwaves: Hreinræktað popp Markús and the Diversion Sessions spila það það sem tónsmiðurinn og söngvarinn sjálfur kallaði „pjúra popp“. Tónlistin er svolítið í anda Pavement, grípandi og skemmtileg. 14. október 2011 11:00 Sóley á Iceland Airwaves: Krúttlegt og kósí Sóley steig á svið ásamt trommuleikara sínum og saman slógu þau tvö vart feilnótu. Tónlistin var hugljúf og krúttleg, líkt og Sóley sjálf sem heillaði tónleikagesti með skemmtilegu spjalli milli laga. 14. október 2011 15:00 Dikta á Iceland Airwaves: Stemningsleysi Þrátt fyrir að Dikta sé þekkt sem ein besta tónleikasveit landsins átti hún í mestu vandræðum með að ná upp stemningu í Norðurljósasalnum. Kannski var sveitin þreytt eftir tónleikaferð sína um Þýskaland. Ekki hjálpaði samt til að helmingur tónleikagestanna sat á miðju gólfinu nánast allan tímann á meðan hinn helmingurinn stóð allt í kring. Aðeins nokkrar hræður stóðu uppi við sviðið og langmesta lífið var í þeim. 14. október 2011 15:00 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Svæði vefsíðunnar Live Project á Vísi hefur heldur betur slegið í gegn síðustu daga en þar er hægt að fylgjast með Iceland Airwaves í gegnum fjöldan allan af myndböndum og myndum af hátíðinni. Slóðin er visir.is/liveproject en þangað berst úrval mynda beint af liveproject.me, þar sem nú þegar er að finna hundruðir mynda og myndbanda af bæði gestum og listamönnum á Airwaves. Meðal þess sem hefur verið að slá í gegn er myndband af rapparanum Gísla Pálma að fara á kostum, Friðrik Dór að syngja í Hörpunni, bróðir hans Jón Jónsson að taka lagið, Blaz Roca á Gauknum, frumleg Eminem ábreiða og Agent Fresco í karaoke. Um fimmtán manns starfa við síðuna meðan á Airwaves stendur til að fanga stemninguna á tónleikum. Mest áhersla er lögð á að taka upp efni með íslensku hljómsveitunum. Að auki eru gestir Airwaves hvattir til að setja á síðuna eigin upplifun af hátíðinni. Það verður öllu safnað saman í tímaröð í beinni útsendingu og það geta allir tekið þátt með því að deila sínu efni. Kíkið á visir.is/liveproject og liveproject.me og verið með okkur á Iceland Airwaves!
Tengdar fréttir Amaba Dama á Iceland Airwaves: Gleðin skein úr hverju andliti Amaba Dama er reggísveit sem rapparinn Gnúsi Yones leiðir, en hún hefur vakið athygli undanfarið fyrir reggíútgáfu af Bjartmars-smellinum Týnda kynslóðin. Þetta er fjölmenn sveit sem er að hluta til skipuð sömu meðlimum og Ojba Rasta, a.m.k. á þessum tónleikum á Airwaves. 14. október 2011 14:00 Vilja heimsyfirráð á netinu Vefsíðan Live Project ætlar að gera tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves góð skil. Framtíðarsýn stofnenda síðunnar er að gera hana þá skemmtilegustu á netinu. Það verður nóg að gerast á íslensku vefsíðunni Live Project í tengslum við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem hefst í dag. Live Project er rauntíma myndbrota- og ljósmyndasíða þar sem allir geta deilt upplifun sinni í beinni útsendingu. Mennirnir á bak við hana eru Benedikt Freyr Jónsson, Hörður Kristbjörnsson og Daníel Freyr Atlason. 12. október 2011 09:00 Ourlives á Iceland Airwaves: Flottur söngvari Það verður seint sagt að Ourlives hafi náð upp brjálaðri stemningu í Silfurbergssalnum. Maður ímyndar sér einhvern veginn að bæði hljómsveitin og aðdáendur hennar sé vanari sveittari stemningu á öldurhúsum bæjarins. 14. október 2011 13:00 Náttfari á Iceland Airwaves: Spikfeitt síðrokk Síðrokksveitin Náttfari lét nokkuð til sín taka fyrir um áratug en lagðist svo í dvala. Sveitin var endurvakin fyrir nokkrum misserum og hefur nú lokið við gerð fyrstu breiðskífu sinnar sem fáanleg er á Bandcamp og kemur á geisladiski á næstu dögum. 14. október 2011 14:00 Ojba Rasta á Iceland Airwaves: Sveit sem er að springa út Velgengni Hjálma virðast hafa hrundið af stað íslenskri reggíbylgju. Á miðvikudagskvöldið sveif reggíandinn yfir vötnum á aðalsviði Faktorý. Ojba Rasta er búin að vera starfandi í tvö ár og er núna orðin mjög þétt og flott. Sveitin spilar reggí með áhrifum frá evrópskri þjóðlagatónlist. 14. október 2011 11:00 Blaz Roca á Iceland Airwaves: Blaz í góðu formi Blaz Roca mætti upp á svið grimmur á svip, til í slaginn, og byrjaði á Gaslaginu ásamt Bent og Lúlla úr XXX Rottweiler. Sviðið á Gauknum minnti á köflum á fjölfarna ferðamannamistöð þegar hver rapparinn á fætur öðrum hoppaði upp á svið og niður aftur, eða Friðrik Dór, Henrik Biering, Dabbi T og Sesar A, auk Rottweiler-tvíeykisins. Blaz Roca var vitaskuld miðpunkturinn og reyndi ítrekað að fá salinn með sér, með því að spyrja hvort þessi eða hinn væri í húsinu. 14. október 2011 14:00 Markús and the Diverse Sessions á Iceland Airwaves: Hreinræktað popp Markús and the Diversion Sessions spila það það sem tónsmiðurinn og söngvarinn sjálfur kallaði „pjúra popp“. Tónlistin er svolítið í anda Pavement, grípandi og skemmtileg. 14. október 2011 11:00 Sóley á Iceland Airwaves: Krúttlegt og kósí Sóley steig á svið ásamt trommuleikara sínum og saman slógu þau tvö vart feilnótu. Tónlistin var hugljúf og krúttleg, líkt og Sóley sjálf sem heillaði tónleikagesti með skemmtilegu spjalli milli laga. 14. október 2011 15:00 Dikta á Iceland Airwaves: Stemningsleysi Þrátt fyrir að Dikta sé þekkt sem ein besta tónleikasveit landsins átti hún í mestu vandræðum með að ná upp stemningu í Norðurljósasalnum. Kannski var sveitin þreytt eftir tónleikaferð sína um Þýskaland. Ekki hjálpaði samt til að helmingur tónleikagestanna sat á miðju gólfinu nánast allan tímann á meðan hinn helmingurinn stóð allt í kring. Aðeins nokkrar hræður stóðu uppi við sviðið og langmesta lífið var í þeim. 14. október 2011 15:00 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Amaba Dama á Iceland Airwaves: Gleðin skein úr hverju andliti Amaba Dama er reggísveit sem rapparinn Gnúsi Yones leiðir, en hún hefur vakið athygli undanfarið fyrir reggíútgáfu af Bjartmars-smellinum Týnda kynslóðin. Þetta er fjölmenn sveit sem er að hluta til skipuð sömu meðlimum og Ojba Rasta, a.m.k. á þessum tónleikum á Airwaves. 14. október 2011 14:00
Vilja heimsyfirráð á netinu Vefsíðan Live Project ætlar að gera tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves góð skil. Framtíðarsýn stofnenda síðunnar er að gera hana þá skemmtilegustu á netinu. Það verður nóg að gerast á íslensku vefsíðunni Live Project í tengslum við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem hefst í dag. Live Project er rauntíma myndbrota- og ljósmyndasíða þar sem allir geta deilt upplifun sinni í beinni útsendingu. Mennirnir á bak við hana eru Benedikt Freyr Jónsson, Hörður Kristbjörnsson og Daníel Freyr Atlason. 12. október 2011 09:00
Ourlives á Iceland Airwaves: Flottur söngvari Það verður seint sagt að Ourlives hafi náð upp brjálaðri stemningu í Silfurbergssalnum. Maður ímyndar sér einhvern veginn að bæði hljómsveitin og aðdáendur hennar sé vanari sveittari stemningu á öldurhúsum bæjarins. 14. október 2011 13:00
Náttfari á Iceland Airwaves: Spikfeitt síðrokk Síðrokksveitin Náttfari lét nokkuð til sín taka fyrir um áratug en lagðist svo í dvala. Sveitin var endurvakin fyrir nokkrum misserum og hefur nú lokið við gerð fyrstu breiðskífu sinnar sem fáanleg er á Bandcamp og kemur á geisladiski á næstu dögum. 14. október 2011 14:00
Ojba Rasta á Iceland Airwaves: Sveit sem er að springa út Velgengni Hjálma virðast hafa hrundið af stað íslenskri reggíbylgju. Á miðvikudagskvöldið sveif reggíandinn yfir vötnum á aðalsviði Faktorý. Ojba Rasta er búin að vera starfandi í tvö ár og er núna orðin mjög þétt og flott. Sveitin spilar reggí með áhrifum frá evrópskri þjóðlagatónlist. 14. október 2011 11:00
Blaz Roca á Iceland Airwaves: Blaz í góðu formi Blaz Roca mætti upp á svið grimmur á svip, til í slaginn, og byrjaði á Gaslaginu ásamt Bent og Lúlla úr XXX Rottweiler. Sviðið á Gauknum minnti á köflum á fjölfarna ferðamannamistöð þegar hver rapparinn á fætur öðrum hoppaði upp á svið og niður aftur, eða Friðrik Dór, Henrik Biering, Dabbi T og Sesar A, auk Rottweiler-tvíeykisins. Blaz Roca var vitaskuld miðpunkturinn og reyndi ítrekað að fá salinn með sér, með því að spyrja hvort þessi eða hinn væri í húsinu. 14. október 2011 14:00
Markús and the Diverse Sessions á Iceland Airwaves: Hreinræktað popp Markús and the Diversion Sessions spila það það sem tónsmiðurinn og söngvarinn sjálfur kallaði „pjúra popp“. Tónlistin er svolítið í anda Pavement, grípandi og skemmtileg. 14. október 2011 11:00
Sóley á Iceland Airwaves: Krúttlegt og kósí Sóley steig á svið ásamt trommuleikara sínum og saman slógu þau tvö vart feilnótu. Tónlistin var hugljúf og krúttleg, líkt og Sóley sjálf sem heillaði tónleikagesti með skemmtilegu spjalli milli laga. 14. október 2011 15:00
Dikta á Iceland Airwaves: Stemningsleysi Þrátt fyrir að Dikta sé þekkt sem ein besta tónleikasveit landsins átti hún í mestu vandræðum með að ná upp stemningu í Norðurljósasalnum. Kannski var sveitin þreytt eftir tónleikaferð sína um Þýskaland. Ekki hjálpaði samt til að helmingur tónleikagestanna sat á miðju gólfinu nánast allan tímann á meðan hinn helmingurinn stóð allt í kring. Aðeins nokkrar hræður stóðu uppi við sviðið og langmesta lífið var í þeim. 14. október 2011 15:00