Aðeins tveir stærðfræðikennarar útskrifast í vor Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2016 17:14 Fækkun raungreinakennara er áhyggjuefni. nordicphotos/getty Síðustu vikuna hefur verið fjallað um mikla fækkun kennaranema við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þeim kennaranemum sem velja stærðfræði eða náttúruvísindi sem sérsvið hefur þó fækkað sérstaklega mikið. Af þeim 490 nemendum sem eru í grunn- og meistaranámi við menntavísindasviðið í dag eru eingöngu 48 nemendur með stærðfræði sem kjörsvið og 36 með náttúrufræði. Á næstu fimm árum munu því eingöngu útskrifast 84 stærðfræði- og náttúrufræðikennarar.Ragnheiður Magnúsdóttir sem starfar í tæknigeiranum segir atvinnulífið kalla sérstaklega eftir tæknimenntuðu fókli með grunn úr raunvísindum og stærðfræði og því sé mikilvægt að snúa þessari þróun við. „Við erum í miðri iðnbyltingu, nýrri fjórðu iðnbyltingunni. Ef við förum ekki að hugsa út í það hvernig við ætlum að menntakerfinu okkar, þá lendum við í því að elta byltinguna í stað þess að vera með í henni og það er alltaf erfiðara að elta,” segir Ragnheiður.Jóhanna Einarsdóttir, forseti menntavísindasviðs, segir fækkunina vissulega áhyggjuefni og því hafi verið farið í átak til að fjölga raungreinakennurum. Átakið gengur ágætlega þótt árangurinn sé ekki kominn fyllilega í ljós. Ekki er vitað fyrir víst hvað veldur fækkun raungreinakennara. „Ég get ekki fullyrt það en kannski eru þeir nemendur sem velja sér kennaranám ekki þeir sem hafa mest gaman af raungreinum,“ segir Jóhanna sem bendir einnig á að færst hafi í aukana að nemendur með BA eða BS gráður í öðrum fögum taki meistarapróf í kennslufræði. Það sé von að fleiri raungreinanemendur komi úr þeirri átt. Tengdar fréttir Um hundrað kennarar fylltu ganga ráðhússins: „Nú erum við algjörlega komin að þolmörkum“ Tæplega sjötíu prósent grunnskólakennara landsins hafa skrifað undir áskorun til sveitarstjórna. 7. nóvember 2016 19:22 Þúsundir grunnskólakennara hafa hætt og farið í önnur störf Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir það vandamál hve margir kennarar hafi leitað í önnur störf. 8. nóvember 2016 06:00 Aðsókn nýnema í kennaranám hrunin Þrefalt færri skráðu sig í grunnskólakennaranám í haust en fyrir tíu árum og tvöfalt færri en fyrir fimm árum. Á sama tíma hætta þrefalt fleiri kennarar en hefja nám, segir Ágúst Tómasson í Vogaskóla. Leiðbeinendur komi i stað ken 7. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Síðustu vikuna hefur verið fjallað um mikla fækkun kennaranema við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Þeim kennaranemum sem velja stærðfræði eða náttúruvísindi sem sérsvið hefur þó fækkað sérstaklega mikið. Af þeim 490 nemendum sem eru í grunn- og meistaranámi við menntavísindasviðið í dag eru eingöngu 48 nemendur með stærðfræði sem kjörsvið og 36 með náttúrufræði. Á næstu fimm árum munu því eingöngu útskrifast 84 stærðfræði- og náttúrufræðikennarar.Ragnheiður Magnúsdóttir sem starfar í tæknigeiranum segir atvinnulífið kalla sérstaklega eftir tæknimenntuðu fókli með grunn úr raunvísindum og stærðfræði og því sé mikilvægt að snúa þessari þróun við. „Við erum í miðri iðnbyltingu, nýrri fjórðu iðnbyltingunni. Ef við förum ekki að hugsa út í það hvernig við ætlum að menntakerfinu okkar, þá lendum við í því að elta byltinguna í stað þess að vera með í henni og það er alltaf erfiðara að elta,” segir Ragnheiður.Jóhanna Einarsdóttir, forseti menntavísindasviðs, segir fækkunina vissulega áhyggjuefni og því hafi verið farið í átak til að fjölga raungreinakennurum. Átakið gengur ágætlega þótt árangurinn sé ekki kominn fyllilega í ljós. Ekki er vitað fyrir víst hvað veldur fækkun raungreinakennara. „Ég get ekki fullyrt það en kannski eru þeir nemendur sem velja sér kennaranám ekki þeir sem hafa mest gaman af raungreinum,“ segir Jóhanna sem bendir einnig á að færst hafi í aukana að nemendur með BA eða BS gráður í öðrum fögum taki meistarapróf í kennslufræði. Það sé von að fleiri raungreinanemendur komi úr þeirri átt.
Tengdar fréttir Um hundrað kennarar fylltu ganga ráðhússins: „Nú erum við algjörlega komin að þolmörkum“ Tæplega sjötíu prósent grunnskólakennara landsins hafa skrifað undir áskorun til sveitarstjórna. 7. nóvember 2016 19:22 Þúsundir grunnskólakennara hafa hætt og farið í önnur störf Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir það vandamál hve margir kennarar hafi leitað í önnur störf. 8. nóvember 2016 06:00 Aðsókn nýnema í kennaranám hrunin Þrefalt færri skráðu sig í grunnskólakennaranám í haust en fyrir tíu árum og tvöfalt færri en fyrir fimm árum. Á sama tíma hætta þrefalt fleiri kennarar en hefja nám, segir Ágúst Tómasson í Vogaskóla. Leiðbeinendur komi i stað ken 7. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Um hundrað kennarar fylltu ganga ráðhússins: „Nú erum við algjörlega komin að þolmörkum“ Tæplega sjötíu prósent grunnskólakennara landsins hafa skrifað undir áskorun til sveitarstjórna. 7. nóvember 2016 19:22
Þúsundir grunnskólakennara hafa hætt og farið í önnur störf Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir það vandamál hve margir kennarar hafi leitað í önnur störf. 8. nóvember 2016 06:00
Aðsókn nýnema í kennaranám hrunin Þrefalt færri skráðu sig í grunnskólakennaranám í haust en fyrir tíu árum og tvöfalt færri en fyrir fimm árum. Á sama tíma hætta þrefalt fleiri kennarar en hefja nám, segir Ágúst Tómasson í Vogaskóla. Leiðbeinendur komi i stað ken 7. nóvember 2016 07:00