Írska þingið samþykkti þjóðaratkvæðagreiðslu þann 25. maí Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. mars 2018 21:34 Frá mótmælum í Dublin. Vísir/Getty Írska þingið samþykkti í dag að halda þjóðaratkvæðagreiðslu þann 25. maí næstkomandi um umdeilda fóstureyðingalöggjöf landsins. Eins og staðan er á Írlandi í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar nema í undantekningartilfellum eins og þegar líf móðurinnar er í bráðri hættu. Þann 25. maí verður kannað hvort írska þjóðin vilji breyta þessum ströngu lögum. 40 þingmenn greiddu atkvæði með frumvarpinu um að halda þjóðaratkvæðisgreiðslu en tíu greiddu atkvæði gegn því, samkvæmt frétt BBC. Á þriðjudag samþykkti ríkisstjórnin að meginefni lagabreytingarinnar myndi taka gildi ef meirihluti þjóðarinnar kýs með breytingu á fóstureyðingarlöggjöfinni. Um er að ræða viðauka við stjórnarskrá Íra, sem settur var árið 1983 og tók þá af öll tvímæli um að fóstureyðingar væru bannaðar í landinu. Ekki er fallist á fóstureyðingar, þegar barnið hefur komið undir eftir nauðgun, sifjaspell eða er með alvarlegan fósturgalla.Gætu fengið 14 ára dóm Forsætisráðherrann Leo Varadkar er einn þeirra sem hefur barist fyrir því að bannið við fóstureyðingum verði afnumið úr stjórnarskránni sem gefur fóstrum sama rétt til lífs og konunum sem ganga með þau. Meirihluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu þarf til að breyta stjórnarskrá Írlands. Andstaða við fóstureyðingar er rótgróin á Írlandi og hafa verið hávær mótmæli á þessu ári vegna yfirvofandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Kona sem fer í ólöglega fóstureyðingu á Írlandi getur átt yfir höfði sér 14 ára fangelsisvist eins og staðan er núna. Þúsundir írskra kvenna fara í fóstureyðingu á hverju ári en þurfa þá að fara í hana utan heimalandsins. Heilbrigðisráðherra landsins smíðar nú frumvarp sem myndi heimila konum að gangast undir fóstureyðingu fram að tólftu viku meðgöngu og í undantekningartilfellum eftir það. Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum á Írlandi Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi. 10. mars 2018 21:50 Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Fleiri fréttir Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Sjá meira
Írska þingið samþykkti í dag að halda þjóðaratkvæðagreiðslu þann 25. maí næstkomandi um umdeilda fóstureyðingalöggjöf landsins. Eins og staðan er á Írlandi í dag eru fóstureyðingar með öllu bannaðar nema í undantekningartilfellum eins og þegar líf móðurinnar er í bráðri hættu. Þann 25. maí verður kannað hvort írska þjóðin vilji breyta þessum ströngu lögum. 40 þingmenn greiddu atkvæði með frumvarpinu um að halda þjóðaratkvæðisgreiðslu en tíu greiddu atkvæði gegn því, samkvæmt frétt BBC. Á þriðjudag samþykkti ríkisstjórnin að meginefni lagabreytingarinnar myndi taka gildi ef meirihluti þjóðarinnar kýs með breytingu á fóstureyðingarlöggjöfinni. Um er að ræða viðauka við stjórnarskrá Íra, sem settur var árið 1983 og tók þá af öll tvímæli um að fóstureyðingar væru bannaðar í landinu. Ekki er fallist á fóstureyðingar, þegar barnið hefur komið undir eftir nauðgun, sifjaspell eða er með alvarlegan fósturgalla.Gætu fengið 14 ára dóm Forsætisráðherrann Leo Varadkar er einn þeirra sem hefur barist fyrir því að bannið við fóstureyðingum verði afnumið úr stjórnarskránni sem gefur fóstrum sama rétt til lífs og konunum sem ganga með þau. Meirihluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu þarf til að breyta stjórnarskrá Írlands. Andstaða við fóstureyðingar er rótgróin á Írlandi og hafa verið hávær mótmæli á þessu ári vegna yfirvofandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Kona sem fer í ólöglega fóstureyðingu á Írlandi getur átt yfir höfði sér 14 ára fangelsisvist eins og staðan er núna. Þúsundir írskra kvenna fara í fóstureyðingu á hverju ári en þurfa þá að fara í hana utan heimalandsins. Heilbrigðisráðherra landsins smíðar nú frumvarp sem myndi heimila konum að gangast undir fóstureyðingu fram að tólftu viku meðgöngu og í undantekningartilfellum eftir það.
Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum á Írlandi Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi. 10. mars 2018 21:50 Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Fleiri fréttir Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Sjá meira
Tugir þúsunda mótmæltu fóstureyðingum á Írlandi Í maí verður þjóðaratkvæðagreiðsla um umdeilda fóstureyðingalöggjöf á Írlandi. 10. mars 2018 21:50
Vill afnema bann við fóstureyðingum á Írlandi Nær algert bann er við fóstureyðingum á Írlandi á grundvelli stjórnarskrárákvæðis um rétt fósturs til lífs til jafns við konur. 28. janúar 2018 11:47