Solskjær saknar þess enn að spila Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 06:30 Ole væri til í að vera enn að spila ef hann gæti. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports sem birt var í gær. Manchester United hefur líkt og önnur lið á Englandi verið við æfingar á Spáni og notið vetrarfrísins sem enska deildin setti á laggirnar. Liðið mætir svo Chelsea í kvöld í leik sem verður að vinnast ef það ætlar sér að eiga möguleika á að ná hinu margrómaða 4. sæti. Hér að neðan má sjá nokkrar spurningar sem Ole svaraði á dögunum.Hvaða þrjú orð lýsa þér sem stjóra Man Utd?Þrjú orð? Það er erfitt. Ég vill halda að ég sé félagsmaður. Það eru tvö orð. Ég vinn fyrir félagið, að byggja það upp og gera það betra. Það er aldrei að fara snúast um mig. Ég vill dreifa ábyrgðinni, ég vill ekki alltaf þurfa að eiga lokaorðið. Ég vill trúa því að ég sé opinskár og hreinskilinn þegar kemur að leikmönnunum.Lærðiru af fleirum en Sir Alex Ferguson?Ég er og var alltaf að læra. Sem leikmaður hugsaði ég til að mynda 'Hvað getur Ryan Giggs sem ég get ekki?' Get ég tekið smá hér og þar frá öllum leikmönnum? Það sama á við um alla þjálfarana sem ég hef haft. Carlos Queiroz, Steve McClaren, Age Hareide og Egil Olsen, allt saman frábærir þjálfarar. Ég lærði eitt og annað frá þeim öllum. En auðvitað er 'stjórinn' [Sir Alex Ferguson] mín aðal fyrirmynd. Ég var svo lengi leikmaður undir hans stjórn og hann er sá allra besti sem uppi hefur verið.Í búningsklefanum, var einhver sem þú hélst að yrði knattspyrnuþjálfari? Roy Keane var alltaf að fara verða þjálfari. Ég myndi segja að hann væri besti fyrirliði sem ég hef haft, besti leiðtogi sem ég man eftir. Við tölum stundum saman enn í dag. Ryan Giggs líka, þú vissir bara að hann yrði knattspyrnustjóri. Hver í núverandi leikmannahópi gæti orðið knattspyrnustjóri? Nemanja Matic og Juan mata eru líklegir, allavega sem þjálfarar. Hvort þeir verði knattspyrnustjórar veit ég ekki.Hvort viltu frekar þjálfa eða spila? Spila, alltaf spila. Ég sakna þess á hverjum degi.Fáum við að sjá þinn leikstíl á næsta tímabili? Þú þarft tíma til að slípa leikmenn saman og velja þitt besta lið. Þegar ég tók við liðinu voru leikmenn hér sem voru keyptir af Sir Alex Ferguson, David Moyes, Louis van Gaal og José Mourinho. Við þurfum tíma, Róm var ekki byggð á degi en við værum til í að byggja hana hraðar.Hvað geriru þegar þú ert ekki að þjálfa? Ég á fjölskyldu sem ég elska að vera með. Ef ekki þá er það Netflix, HBO og Sky. Svo verður maður að fylgjast með fótbolta, það er ekki annað hægt. Enski boltinn Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl í viðtal við Sky Sports sem birt var í gær. Manchester United hefur líkt og önnur lið á Englandi verið við æfingar á Spáni og notið vetrarfrísins sem enska deildin setti á laggirnar. Liðið mætir svo Chelsea í kvöld í leik sem verður að vinnast ef það ætlar sér að eiga möguleika á að ná hinu margrómaða 4. sæti. Hér að neðan má sjá nokkrar spurningar sem Ole svaraði á dögunum.Hvaða þrjú orð lýsa þér sem stjóra Man Utd?Þrjú orð? Það er erfitt. Ég vill halda að ég sé félagsmaður. Það eru tvö orð. Ég vinn fyrir félagið, að byggja það upp og gera það betra. Það er aldrei að fara snúast um mig. Ég vill dreifa ábyrgðinni, ég vill ekki alltaf þurfa að eiga lokaorðið. Ég vill trúa því að ég sé opinskár og hreinskilinn þegar kemur að leikmönnunum.Lærðiru af fleirum en Sir Alex Ferguson?Ég er og var alltaf að læra. Sem leikmaður hugsaði ég til að mynda 'Hvað getur Ryan Giggs sem ég get ekki?' Get ég tekið smá hér og þar frá öllum leikmönnum? Það sama á við um alla þjálfarana sem ég hef haft. Carlos Queiroz, Steve McClaren, Age Hareide og Egil Olsen, allt saman frábærir þjálfarar. Ég lærði eitt og annað frá þeim öllum. En auðvitað er 'stjórinn' [Sir Alex Ferguson] mín aðal fyrirmynd. Ég var svo lengi leikmaður undir hans stjórn og hann er sá allra besti sem uppi hefur verið.Í búningsklefanum, var einhver sem þú hélst að yrði knattspyrnuþjálfari? Roy Keane var alltaf að fara verða þjálfari. Ég myndi segja að hann væri besti fyrirliði sem ég hef haft, besti leiðtogi sem ég man eftir. Við tölum stundum saman enn í dag. Ryan Giggs líka, þú vissir bara að hann yrði knattspyrnustjóri. Hver í núverandi leikmannahópi gæti orðið knattspyrnustjóri? Nemanja Matic og Juan mata eru líklegir, allavega sem þjálfarar. Hvort þeir verði knattspyrnustjórar veit ég ekki.Hvort viltu frekar þjálfa eða spila? Spila, alltaf spila. Ég sakna þess á hverjum degi.Fáum við að sjá þinn leikstíl á næsta tímabili? Þú þarft tíma til að slípa leikmenn saman og velja þitt besta lið. Þegar ég tók við liðinu voru leikmenn hér sem voru keyptir af Sir Alex Ferguson, David Moyes, Louis van Gaal og José Mourinho. Við þurfum tíma, Róm var ekki byggð á degi en við værum til í að byggja hana hraðar.Hvað geriru þegar þú ert ekki að þjálfa? Ég á fjölskyldu sem ég elska að vera með. Ef ekki þá er það Netflix, HBO og Sky. Svo verður maður að fylgjast með fótbolta, það er ekki annað hægt.
Enski boltinn Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Sjá meira