Birnirnir átu skotfæralausa Kúreka Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2019 11:00 Leikmenn Bears fagna í nótt. vísir/getty Vonbrigði Dallas Cowboys í NFL-deildinni héldu áfram í nótt er liðið tapaði, 24-31, gegn Chicago Bears á Soldier Field. Dallas er með eitt besta mannaða lið NFL-deildarinnar en er nú búið að vinna sex leiki en tapa sjö. Þetta er í annað sinn í vetur sem liðið tapar þremur leikjum í röð. Það er búið að vera mjög heitt undir þjálfara félagsins, Jason Garrett, en eigandi Kúrekanna, Jerry Jones, sagði eftir tapið um síðustu helgi að hann myndi klára tímabilið. Það verður erfiðara að láta hann hanga í starfi með hverju tapinu.FINAL: The @ChicagoBears improve to 7-6! #DALvsCHI#Bears100 (by @Lexus) pic.twitter.com/tJWHKYiOMk — NFL (@NFL) December 6, 2019 Sóknarleikur Chicago var óvenju góður í nótt og leikstjórnandi liðsins, Mitch Trubisky, í banastuði. Hann kastaði fyrir þremur snertimörkum og hljóp svo glæsilega fyrir einu. Dak Prescott, leikstjórnandi Dallas, lék vel með 334 jarda og eitt snertimark. Hlauparinn Ezekiel Elliott hljóp rúma 80 jarda og skoraði tvö snertimörk. Þrátt fyrir tapið og neikvæða sigurhlutfallið á Dallas enn bullandi séns á því að komast í úrslitakeppnina. Liðið er meira að segja á topp síns riðils sem er augljóslega hörmulega lélegur. Philadelphia er í öðru sæti riðilsins með fimm sigra og Washington kemur þar á eftir með þrjá. Liðið sem vinnur riðilinn kemst í úrslitakeppnina. Chicago er nú búið að vinna sjö leiki en tapa sex en er samt aðeins í þriðja sæti síns riðils á eftir Green Bay og Minnesota. NFL Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Sjá meira
Vonbrigði Dallas Cowboys í NFL-deildinni héldu áfram í nótt er liðið tapaði, 24-31, gegn Chicago Bears á Soldier Field. Dallas er með eitt besta mannaða lið NFL-deildarinnar en er nú búið að vinna sex leiki en tapa sjö. Þetta er í annað sinn í vetur sem liðið tapar þremur leikjum í röð. Það er búið að vera mjög heitt undir þjálfara félagsins, Jason Garrett, en eigandi Kúrekanna, Jerry Jones, sagði eftir tapið um síðustu helgi að hann myndi klára tímabilið. Það verður erfiðara að láta hann hanga í starfi með hverju tapinu.FINAL: The @ChicagoBears improve to 7-6! #DALvsCHI#Bears100 (by @Lexus) pic.twitter.com/tJWHKYiOMk — NFL (@NFL) December 6, 2019 Sóknarleikur Chicago var óvenju góður í nótt og leikstjórnandi liðsins, Mitch Trubisky, í banastuði. Hann kastaði fyrir þremur snertimörkum og hljóp svo glæsilega fyrir einu. Dak Prescott, leikstjórnandi Dallas, lék vel með 334 jarda og eitt snertimark. Hlauparinn Ezekiel Elliott hljóp rúma 80 jarda og skoraði tvö snertimörk. Þrátt fyrir tapið og neikvæða sigurhlutfallið á Dallas enn bullandi séns á því að komast í úrslitakeppnina. Liðið er meira að segja á topp síns riðils sem er augljóslega hörmulega lélegur. Philadelphia er í öðru sæti riðilsins með fimm sigra og Washington kemur þar á eftir með þrjá. Liðið sem vinnur riðilinn kemst í úrslitakeppnina. Chicago er nú búið að vinna sjö leiki en tapa sex en er samt aðeins í þriðja sæti síns riðils á eftir Green Bay og Minnesota.
NFL Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Sjá meira