Twitter eftir tap Gunnars: Hvernig lifði hann þetta af? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2019 22:55 Edwards lætur höggin dynja á Gunnari í annarri lotu. vísir/getty Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. Gunnar fékk ansi ljótt olnbogaskot í kinnbeinið í lokin á annari lotu og sá ansi mikið á andlitinu á honum eftir á. Hann náði Edwards í gólfið undir lok þriðju lotu en það var bara of seint. Það var ansi áberandi á Twitter að Íslendingar voru ekki par sáttir við að John Kavanagh, þjálfari Gunnars, gat ekki verið í horninu hjá honum í kvöld.Nýjasti óvinur Ísland heitir Kavanagh #staðfest — Helgi Thorsteins (@Helgith) March 16, 2019Auðvelt að segja það eftir tap og allt það en hvaða andskotans áhugamennska er það að þjálfari Gunna hafi misst af bardaganum?? Pirraður? Vel pirraður! — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019Gunni án þjálfarans er galið. Verður Erik Hamren í Andorra á föstudaginn eða verður hann ekki á staðnum? — Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) March 16, 2019Shame on you @John_Kavanagh for not being there for your man when he needed you on his biggest night. Shame on you. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) March 16, 2019Kann vel að meta Leon Edwards en maðurinn var í felum allan tímanm. Einn olnbogi. Finito. — Einar Kárason (@einarkarason) March 16, 2019Gunni geggjaður i kvold en lenti bara a geggjuðum Edwards. 2 geggjaðir fighterar sem við saum #UFCLondon — Eyþór Helgi (@EysiBirgis) March 16, 2019Á mínum æskuslóðum er þetta kallað Heimadómgæsla. Gunni tapaði lotu nr 2 klárlega en vann 1 og 3 hvernig er hægt að dæma það ekki ? Annars leiðinlegur bardagi — Halldor Gunnars (@HalldorJorgen) March 16, 2019Hvernig lifði Gunni þetta af????? — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019 MMA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. Gunnar fékk ansi ljótt olnbogaskot í kinnbeinið í lokin á annari lotu og sá ansi mikið á andlitinu á honum eftir á. Hann náði Edwards í gólfið undir lok þriðju lotu en það var bara of seint. Það var ansi áberandi á Twitter að Íslendingar voru ekki par sáttir við að John Kavanagh, þjálfari Gunnars, gat ekki verið í horninu hjá honum í kvöld.Nýjasti óvinur Ísland heitir Kavanagh #staðfest — Helgi Thorsteins (@Helgith) March 16, 2019Auðvelt að segja það eftir tap og allt það en hvaða andskotans áhugamennska er það að þjálfari Gunna hafi misst af bardaganum?? Pirraður? Vel pirraður! — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019Gunni án þjálfarans er galið. Verður Erik Hamren í Andorra á föstudaginn eða verður hann ekki á staðnum? — Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) March 16, 2019Shame on you @John_Kavanagh for not being there for your man when he needed you on his biggest night. Shame on you. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) March 16, 2019Kann vel að meta Leon Edwards en maðurinn var í felum allan tímanm. Einn olnbogi. Finito. — Einar Kárason (@einarkarason) March 16, 2019Gunni geggjaður i kvold en lenti bara a geggjuðum Edwards. 2 geggjaðir fighterar sem við saum #UFCLondon — Eyþór Helgi (@EysiBirgis) March 16, 2019Á mínum æskuslóðum er þetta kallað Heimadómgæsla. Gunni tapaði lotu nr 2 klárlega en vann 1 og 3 hvernig er hægt að dæma það ekki ? Annars leiðinlegur bardagi — Halldor Gunnars (@HalldorJorgen) March 16, 2019Hvernig lifði Gunni þetta af????? — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019
MMA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira