Halep stöðvaði undrabarnið Gauff | Efsta kona heimslistans úr leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2019 19:45 Halep og Gauff takast í hendur eftir viðureign þeirra á Wimbledon í dag. vísir/getty Ævintýri hinnar 15 ára Coco Gauff á Wimbledon-mótinu í tennis lauk í dag þegar hún tapaði fyrir Simonu Halep, 6-3, 6-3. Gauff vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína á Wimbledon, hennar fyrsta risamóti á ferlinum. Hún sigraði Venus Williams, Magdalena Rybarikova og Polona Hercog í fyrstu þremur umferðunum en náði sér ekki á strik gegn Halep sem er í 7. sæti heimslistans. Hefði Gauff sigrað Halep hefði hún orðið sú yngsta til að komast í átta manna úrslit á Wimbledon síðan Jennifer Capriati afrekaði það 1991, þá 15 ára að aldri. Ashleigh Barty, efsta kona heimslistans, er úr leik eftir tap fyrir Alison Riske, 3-6, 6-2, 6-3. Fyrir viðureignina í dag hafði Barty ekki tapað setti á Wimbledon í ár. Riske, sem er númer 55 á heimslistanum, mætir Serenu Williams í átta manna úrslitunum. Sú síðarnefnda bar sigurorð af Cörlu Suárez Navarro í dag. Williams hefur sjö sinnum unnið Wimbledon á ferlinum. Þrír efstu menn heimslistans, Novak Djokovic, Roger Federer og Rafael Nadal, eru allir komnir í átta manna úrslitin í karlaflokki. Djokovic, sem á titil að verja, vann Ugo Humbert frá Frakklandi í dag, 6-3, 6-2, 6-3. Federer sigraði Ítalann Matteo Berrettini, 1-6, 2-6, 2-6, og Nadal lagaði Portúgalann Joao Sousa að velli, 2-6, 2-6, 2-6.Átta manna úrslit í kvennaflokki: Alison Riske - Serena Williams Barbora Strýcová - Johanna Konta Elina Svitolina - Karolína Muchová Simona Halep - Zhang ShuaiÁtta manna úrslit í karlaflokki: Novak Djokovic - David Goffin Guido Pella - Roberto Bautista Agut Sam Querrey - Rafael Nadal Kei Nishikori - Roger Federer Tennis Tengdar fréttir Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. 4. júlí 2019 12:30 Óvænta stjarnan á Wimbledon vonast til að fá boð á tónleika með Beyoncé Coco Gauff, sem er aðeins 15 ára, hefur skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni á Wimbledon. 6. júlí 2019 12:18 Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. 2. júlí 2019 07:00 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Fleiri fréttir Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Sjá meira
Ævintýri hinnar 15 ára Coco Gauff á Wimbledon-mótinu í tennis lauk í dag þegar hún tapaði fyrir Simonu Halep, 6-3, 6-3. Gauff vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína á Wimbledon, hennar fyrsta risamóti á ferlinum. Hún sigraði Venus Williams, Magdalena Rybarikova og Polona Hercog í fyrstu þremur umferðunum en náði sér ekki á strik gegn Halep sem er í 7. sæti heimslistans. Hefði Gauff sigrað Halep hefði hún orðið sú yngsta til að komast í átta manna úrslit á Wimbledon síðan Jennifer Capriati afrekaði það 1991, þá 15 ára að aldri. Ashleigh Barty, efsta kona heimslistans, er úr leik eftir tap fyrir Alison Riske, 3-6, 6-2, 6-3. Fyrir viðureignina í dag hafði Barty ekki tapað setti á Wimbledon í ár. Riske, sem er númer 55 á heimslistanum, mætir Serenu Williams í átta manna úrslitunum. Sú síðarnefnda bar sigurorð af Cörlu Suárez Navarro í dag. Williams hefur sjö sinnum unnið Wimbledon á ferlinum. Þrír efstu menn heimslistans, Novak Djokovic, Roger Federer og Rafael Nadal, eru allir komnir í átta manna úrslitin í karlaflokki. Djokovic, sem á titil að verja, vann Ugo Humbert frá Frakklandi í dag, 6-3, 6-2, 6-3. Federer sigraði Ítalann Matteo Berrettini, 1-6, 2-6, 2-6, og Nadal lagaði Portúgalann Joao Sousa að velli, 2-6, 2-6, 2-6.Átta manna úrslit í kvennaflokki: Alison Riske - Serena Williams Barbora Strýcová - Johanna Konta Elina Svitolina - Karolína Muchová Simona Halep - Zhang ShuaiÁtta manna úrslit í karlaflokki: Novak Djokovic - David Goffin Guido Pella - Roberto Bautista Agut Sam Querrey - Rafael Nadal Kei Nishikori - Roger Federer
Tennis Tengdar fréttir Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. 4. júlí 2019 12:30 Óvænta stjarnan á Wimbledon vonast til að fá boð á tónleika með Beyoncé Coco Gauff, sem er aðeins 15 ára, hefur skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni á Wimbledon. 6. júlí 2019 12:18 Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. 2. júlí 2019 07:00 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Fleiri fréttir Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Sjá meira
Ævintýri fimmtán ára stelpunnar heldur áfram á Wimbledon Coco Gauff er komin áfram í þriðju umferð Wimbledon risamótsins í tennis eftir sinn annan sigur í röð. 4. júlí 2019 12:30
Óvænta stjarnan á Wimbledon vonast til að fá boð á tónleika með Beyoncé Coco Gauff, sem er aðeins 15 ára, hefur skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni á Wimbledon. 6. júlí 2019 12:18
Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. 2. júlí 2019 07:00