„Joshua er ekki góður að boxa“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2019 23:15 Sigur Ruiz á Joshua þykir einn sá óvæntasti í sögu hnefaleikanna. vísir/getty Andy Ruiz kom öllum á óvart þegar hann sigraði Anthony Joshua í bardaga um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í byrjun mánaðarins. Hann er fyrsti mexíkóski heimsmeistarinn í þungavigt. Ruiz og Joshua mætast aftur síðar á þessu ári þótt nákvæm dagsetning liggi ekki enn fyrir. Ruiz ætlar sér að endurtaka leikinn og sigra Joshua öðru sinni. „Annar bardaginn verður svipaður. Ég ætla að vera enn betur undirbúinn,“ sagði Ruiz sem gat ekki stillt sig um að skjóta á Joshua sem var ósigraður fyrir bardaga þeirra 1. júní síðastliðinn. „Ég þekki veikleika hans og veit að ég get gert betur. Eina sem hann getur er að hlaupa um. Hann er ekki góður að boxa,“ sagði sá mexíkóski. Líf Ruiz hefur breyst mikið síðan hann sigraði Joshua. Talið er að hann hafi fengið sjö milljónir Bandaríkjadala fyrir bardagann, hann hefur verið gestur í vinsælum spjallþáttum í Bandaríkjunum og fylgjendum hans á Instragram hefur fjölgað úr 60.000 í 960.000. Box Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira
Andy Ruiz kom öllum á óvart þegar hann sigraði Anthony Joshua í bardaga um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í byrjun mánaðarins. Hann er fyrsti mexíkóski heimsmeistarinn í þungavigt. Ruiz og Joshua mætast aftur síðar á þessu ári þótt nákvæm dagsetning liggi ekki enn fyrir. Ruiz ætlar sér að endurtaka leikinn og sigra Joshua öðru sinni. „Annar bardaginn verður svipaður. Ég ætla að vera enn betur undirbúinn,“ sagði Ruiz sem gat ekki stillt sig um að skjóta á Joshua sem var ósigraður fyrir bardaga þeirra 1. júní síðastliðinn. „Ég þekki veikleika hans og veit að ég get gert betur. Eina sem hann getur er að hlaupa um. Hann er ekki góður að boxa,“ sagði sá mexíkóski. Líf Ruiz hefur breyst mikið síðan hann sigraði Joshua. Talið er að hann hafi fengið sjö milljónir Bandaríkjadala fyrir bardagann, hann hefur verið gestur í vinsælum spjallþáttum í Bandaríkjunum og fylgjendum hans á Instragram hefur fjölgað úr 60.000 í 960.000.
Box Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira