Föstudagsplaylisti Indriða Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 11. janúar 2019 16:00 Hér má sjá Indriða í skinninu. Aðsend mynd Indriði Arnar Ingólfsson sem hóf tónlistarferil sinn í jarðkjarnasveitinni Muck gerir nú allt frá afslöppuðu indí-glamri til tryllingslegrar teknótónlistar, allt undir sínu eigin nafni. Meira er þó um hið fyrrnefnda og hefur hann einhvern tímann verið kallaður „hinn íslenski Kurt Vile“ í því samhengi, nokkuð réttilega. Í maí á síðasta ári kom út önnur sólóplata hans í fullri lengd, ding ding, hjá plötuútgáfunni figureight. Árið áður kom sú fyrsta, makril, út. Indriði er myndlistarmenntaður og sinnir myndlistinni samhliða tónlistarsköpun sinni.Á árinu eru væntanlegar bæði útgáfur og tónleikaferðalög hjá Idda en von er á tilkynningu frá honum eftir helgi þess varðandi. Indriði segir lagalistann fjölbreyttan og að hann sé „fyrir öll tilefni, samgöngur, fermingar, sánu eða eftirpartý!“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Indriði Arnar Ingólfsson sem hóf tónlistarferil sinn í jarðkjarnasveitinni Muck gerir nú allt frá afslöppuðu indí-glamri til tryllingslegrar teknótónlistar, allt undir sínu eigin nafni. Meira er þó um hið fyrrnefnda og hefur hann einhvern tímann verið kallaður „hinn íslenski Kurt Vile“ í því samhengi, nokkuð réttilega. Í maí á síðasta ári kom út önnur sólóplata hans í fullri lengd, ding ding, hjá plötuútgáfunni figureight. Árið áður kom sú fyrsta, makril, út. Indriði er myndlistarmenntaður og sinnir myndlistinni samhliða tónlistarsköpun sinni.Á árinu eru væntanlegar bæði útgáfur og tónleikaferðalög hjá Idda en von er á tilkynningu frá honum eftir helgi þess varðandi. Indriði segir lagalistann fjölbreyttan og að hann sé „fyrir öll tilefni, samgöngur, fermingar, sánu eða eftirpartý!“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira