Zlatan yfirgefur Galaxy: „Nú getið þið farið aftur að horfa á hafnabolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. nóvember 2019 21:44 Zlatan í leik með Galaxy. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic verður ekki áfram í herbúðum LA Galaxy en þetta tilkynnti hann á Twitter síðu sinni nú undir kvöld. Samningur Svíans við bandaríska liðið var runninn út en hann hefur nú legið undir feldi í nokkurn tíma um hvort að hann verði áfram í Bandaríkjunum eður ei. Nú hefur hann ákveðið að halda áfram með feril sinn og skrifa hann á Twitter-síðu sína að nú haldi sagan áfram.Zlatan Ibrahimovic has mutually parted ways with LA Galaxy, but has vowed to his fans that 'the story continues'. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 13, 2019 Óvíst er hvar hinn 38 ára gamli Svíi spilar næst en hann hefur verið orðaður við bæði Ítalíu og England. Hann er þó ekki á leiðinni til Manchester United. Zlatan gat ekki tilkynnt ákvörðun sína nema senda smá pillu en hann skrifaði að Bandaríkjamenn gætu nú „farið að horfa aftur á hafnabolta.“ Zlatan gekk í raðir LA Galaxy árið 2018 og skoraði 62 mörk í 116 leikjum fyrir félagið.I came, I saw, I conquered. Thank you @lagalaxy for making me feel alive again. To the Galaxy fans - you wanted Zlatan, I gave you Zlatan. You are welcome. The story continues...Now go back to watch baseball pic.twitter.com/kkL6B6dJBr — Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 13, 2019 MLS Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic verður ekki áfram í herbúðum LA Galaxy en þetta tilkynnti hann á Twitter síðu sinni nú undir kvöld. Samningur Svíans við bandaríska liðið var runninn út en hann hefur nú legið undir feldi í nokkurn tíma um hvort að hann verði áfram í Bandaríkjunum eður ei. Nú hefur hann ákveðið að halda áfram með feril sinn og skrifa hann á Twitter-síðu sína að nú haldi sagan áfram.Zlatan Ibrahimovic has mutually parted ways with LA Galaxy, but has vowed to his fans that 'the story continues'. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 13, 2019 Óvíst er hvar hinn 38 ára gamli Svíi spilar næst en hann hefur verið orðaður við bæði Ítalíu og England. Hann er þó ekki á leiðinni til Manchester United. Zlatan gat ekki tilkynnt ákvörðun sína nema senda smá pillu en hann skrifaði að Bandaríkjamenn gætu nú „farið að horfa aftur á hafnabolta.“ Zlatan gekk í raðir LA Galaxy árið 2018 og skoraði 62 mörk í 116 leikjum fyrir félagið.I came, I saw, I conquered. Thank you @lagalaxy for making me feel alive again. To the Galaxy fans - you wanted Zlatan, I gave you Zlatan. You are welcome. The story continues...Now go back to watch baseball pic.twitter.com/kkL6B6dJBr — Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 13, 2019
MLS Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira