Lífið

Carrie Underwood tók þátt í falinni myndavél hjá Jimmy Kimmel

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mjög skemmtileg falin myndavél.
Mjög skemmtileg falin myndavél.
Söngkonan Carrie Underwood tók þátt í falinni myndavél hjá Jimmy Kimmel á dögunum.Þar kom hún sér fyrir í bakherbergi í skóbúð í Nashville í Bandaríkjunum og söng beint til viðskiptavina sem skoðuðu sig um eftir kúrekastígvélum.Því næst mætti hún fram og kom öllum að óvörum. Nokkuð vel heppnuð falin myndavél sem sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.