Innlent

Ung hjón á Vestur­landi unnu 124 milljónir

Atli Ísleifsson skrifar
Hjónin voru með miðann í áskrift.
Hjónin voru með miðann í áskrift. fréttablaðið/vilhelm

Heppni íslenski miðahafinn sem vann 124 milljónir í EuroJackpot á dögunum var ung kona á Vesturlandi og eiginmaður hennar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Þar segir að konan hafi verið með miða í áskrift og orðið „steinhissa“ -þegar hún fékk símtalið.

Konan og eiginmaður hennar eru sögð hafa verið búin að vera með miðann í áskrift undanfarið, eina röð. Ætli þau að þiggja fjármálaráðgjöf sem vinningshöfum sem vinna milljónavinninga stendur til boða.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.