Gunnar og Burns báðir í löglegri þyngd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. september 2019 08:15 Gunnar á vigtinni í morgun. vísir/snorri björns Vigtunin fyrir bardagakvöldið í Kaupmannahöfn fór fram snemma í morgun en kapparnir höfðu þá tvo tíma til þess að stíga á vigtina. Í kvöld stíga þeir svo aftur á vigtina fyrir áhorfendur í keppnishöllinni. Gunnar átti ekki eftir að missa mikið er hann vaknaði í morgun og fór í gufu frekar en í bað. Hann var ekki í neinum vandræðum með að ná vigt. Var akkúrat 170 pund eða 77 kg. Burns var síðastur á vigtina en hann kom rúmum klukkutíma eftir að vigtunin byrjaði. Var 171 pund og rétt slapp þar af leiðandi. Bardagi þeirra félaga er því staðfestur og ekkert annað að gera núna en að telja niður í stóru stundina. Það var bein textalýsing frá vigtuninni og hana má lesa hér að neðan.
Vigtunin fyrir bardagakvöldið í Kaupmannahöfn fór fram snemma í morgun en kapparnir höfðu þá tvo tíma til þess að stíga á vigtina. Í kvöld stíga þeir svo aftur á vigtina fyrir áhorfendur í keppnishöllinni. Gunnar átti ekki eftir að missa mikið er hann vaknaði í morgun og fór í gufu frekar en í bað. Hann var ekki í neinum vandræðum með að ná vigt. Var akkúrat 170 pund eða 77 kg. Burns var síðastur á vigtina en hann kom rúmum klukkutíma eftir að vigtunin byrjaði. Var 171 pund og rétt slapp þar af leiðandi. Bardagi þeirra félaga er því staðfestur og ekkert annað að gera núna en að telja niður í stóru stundina. Það var bein textalýsing frá vigtuninni og hana má lesa hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00 Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30 Stórsér enn á Oliveira tæpu ári frá því hann lenti í "rakvélablöðum“ Gunnars Nelson Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. 26. september 2019 13:30 The Grind | Gunnar æfði með Dalby í Köben The Grind heldur áfram að fylgjast með Gunnari Nelson í bardagavikunni. Í gærkvöldi fór Gunnar að æfa með Dananum Nicolas Dalby. 26. september 2019 15:15 Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Gunnar: Væri rosalega gaman að ná uppgjafartaki á Burns Gunnar Nelson fer ekkert leynt með það að stefnan sé að klára Brasilíumanninn Gilbert Burns á laugardag en ekki setja bardagann í hendurnar á dómurunum. 26. september 2019 10:00
Maður er alltaf að brýna alla sína hnífa Gunnar Nelson er orðinn 31 árs gamall og með hækkandi aldri kemur meiri reynsla. Okkar maður hefur gengið í gegnum súrt og sætt síðustu árin en hvað hefur hann lært? 26. september 2019 11:30
Stórsér enn á Oliveira tæpu ári frá því hann lenti í "rakvélablöðum“ Gunnars Nelson Brasilíumaðurinn Alex Oliveira er í Köben en hann fór mjög illa út úr bardaga sínum gegn Gunnari Nelson í Toronto. Vísir heilsaði upp á kappann. 26. september 2019 13:30
The Grind | Gunnar æfði með Dalby í Köben The Grind heldur áfram að fylgjast með Gunnari Nelson í bardagavikunni. Í gærkvöldi fór Gunnar að æfa með Dananum Nicolas Dalby. 26. september 2019 15:15
Gunnar og Burns hittust í fyrsta skipti | Myndband Fjölmiðladagurinn fyrir bardagakvöld UFC í Kaupmannahöfn var í morgun á hóteli bardagakappanna. Þar horfðu Gunnar Nelson og Gilbert Burns í augu í fyrsta skipti. 26. september 2019 12:03