Sport

Guðmundur og Glúmur heimsmeistarar

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Guðmundur með gullmedalíuna.
Guðmundur með gullmedalíuna. mynd/eiðfaxi/gísli guðjónsson
Íslendingar halda áfram að vinna til gullverðlauna á HM íslenska hestsins í Berlín.Guðmundur Björgvinsson á Glúmi frá Þóroddsstöðum vann gull í 250 metra skeiði. Tími þeirra var 21,80 sekúndur.Guðmundur er ekki hættur en hann ætlar sér að vinna til verðlauna í 100 metra skeiði eins og hann sagði í viðtali við Eiðfaxa.

Guðmundur og Glúmur hafa náð framúrskarandi árangri í 100 metra skeiði. Íslandsmet þeirra frá 2017, 7,08 sekúndur, stendur enn.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.