Birti brjóstamynd sem netverjar höfðu hótað að birta Sylvía Hall skrifar 13. ágúst 2019 12:23 Whitney Cummings hefur gert það gott sem uppistandari. Vísir/Getty Í apríl síðastliðnum birti uppistandarinn Whitney Cummings myndband af sér í Instagram-sögu sinni þar sem hún var í baði að borða litkaber. Þegar hún áttaði sig á því að annað brjóst hennar var í mynd var hún fljót að eyða myndbandinu en fjöldi netverja höfðu þá þegar náð skjáskoti af myndbandinu. Í kjölfarið fóru henni að berast skilaboð þar sem aðilar með skjáskotið undir höndum báðu um greiðslur gegn því að þeir myndu ekki birta myndina. Þegar hún vakti máls á skilaboðunum á Twitter sagði hún þá sem hefðu hótað henni örugglega halda að hún væri frægari en hún raunverulega er og að öllum líkindum haldið að það væri auðveldara að ógna henni. „Ef einhver ætlar að græða pening eða like á geirvörtunni minni, þá verður það ég. Svo hér er þetta allt saman, vitlausu lúðar,“ skrifar Cummings við færslu þar sem hún birtir myndina sjálf ásamt skjáskoti af skilaboðum þar sem hún var beðin um pening fyrir myndina.2)They all must think I’m way more famous than I am, but they also must think I’m way more easily intimidated than I am. If anyone is gonna make money or likes off my nipple, it’s gonna be me. So here it all is, you foolish dorks. pic.twitter.com/cet4YEXVyG — Whitney Cummings (@WhitneyCummings) August 12, 2019 Hún segist ekki ætla að birta nöfn þeirra sem reyndu að græða á henni því það gætu verið „vitlausir krakkar“ og hún hefði sjálf ekki viljað að þær heimsku hugmyndir sem hún hafði sem unglingur væru á allra vitorði eftir eina Google-leit. Eftir að hún birti myndina á Twitter-síðu sinni fóru henni að berast skilaboð þar sem einstaklingar sögðust vera með aðgang að iCloud-reikningi hennar þar sem allar hennar myndir eru að finna. Hún var ekki lengi að snúa þeim hótunum upp í grín. „Ég skal vera hreinskilin, ég stend með flestum nektarmyndum af mér. Í hreinskilni skammast ég mín meira fyrir öll inspirational quotes sem ég hef tekið skjáskot af.“Now I'm getting threatened with "we have access to your iCloud." I'll be honest, I stand by most of my nudes. Frankly I'm way more embarrassed by all the inspirational quotes I've screen grabbed. — Whitney Cummings (@WhitneyCummings) August 12, 2019 Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Birti nektarmyndirnar sjálf eftir að hakkari hótaði að kúga hana með þeim Bandaríska leikkonan Bella Thorne birti í gær nektarmyndir sem hún tók af sjálfri sér, en hafði ekki ætlað til opinberrar birtingar, eftir að hakkari komst yfir myndirnar og hótaði að birta þær. 16. júní 2019 21:47 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Í apríl síðastliðnum birti uppistandarinn Whitney Cummings myndband af sér í Instagram-sögu sinni þar sem hún var í baði að borða litkaber. Þegar hún áttaði sig á því að annað brjóst hennar var í mynd var hún fljót að eyða myndbandinu en fjöldi netverja höfðu þá þegar náð skjáskoti af myndbandinu. Í kjölfarið fóru henni að berast skilaboð þar sem aðilar með skjáskotið undir höndum báðu um greiðslur gegn því að þeir myndu ekki birta myndina. Þegar hún vakti máls á skilaboðunum á Twitter sagði hún þá sem hefðu hótað henni örugglega halda að hún væri frægari en hún raunverulega er og að öllum líkindum haldið að það væri auðveldara að ógna henni. „Ef einhver ætlar að græða pening eða like á geirvörtunni minni, þá verður það ég. Svo hér er þetta allt saman, vitlausu lúðar,“ skrifar Cummings við færslu þar sem hún birtir myndina sjálf ásamt skjáskoti af skilaboðum þar sem hún var beðin um pening fyrir myndina.2)They all must think I’m way more famous than I am, but they also must think I’m way more easily intimidated than I am. If anyone is gonna make money or likes off my nipple, it’s gonna be me. So here it all is, you foolish dorks. pic.twitter.com/cet4YEXVyG — Whitney Cummings (@WhitneyCummings) August 12, 2019 Hún segist ekki ætla að birta nöfn þeirra sem reyndu að græða á henni því það gætu verið „vitlausir krakkar“ og hún hefði sjálf ekki viljað að þær heimsku hugmyndir sem hún hafði sem unglingur væru á allra vitorði eftir eina Google-leit. Eftir að hún birti myndina á Twitter-síðu sinni fóru henni að berast skilaboð þar sem einstaklingar sögðust vera með aðgang að iCloud-reikningi hennar þar sem allar hennar myndir eru að finna. Hún var ekki lengi að snúa þeim hótunum upp í grín. „Ég skal vera hreinskilin, ég stend með flestum nektarmyndum af mér. Í hreinskilni skammast ég mín meira fyrir öll inspirational quotes sem ég hef tekið skjáskot af.“Now I'm getting threatened with "we have access to your iCloud." I'll be honest, I stand by most of my nudes. Frankly I'm way more embarrassed by all the inspirational quotes I've screen grabbed. — Whitney Cummings (@WhitneyCummings) August 12, 2019
Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Birti nektarmyndirnar sjálf eftir að hakkari hótaði að kúga hana með þeim Bandaríska leikkonan Bella Thorne birti í gær nektarmyndir sem hún tók af sjálfri sér, en hafði ekki ætlað til opinberrar birtingar, eftir að hakkari komst yfir myndirnar og hótaði að birta þær. 16. júní 2019 21:47 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Birti nektarmyndirnar sjálf eftir að hakkari hótaði að kúga hana með þeim Bandaríska leikkonan Bella Thorne birti í gær nektarmyndir sem hún tók af sjálfri sér, en hafði ekki ætlað til opinberrar birtingar, eftir að hakkari komst yfir myndirnar og hótaði að birta þær. 16. júní 2019 21:47