Jóhann tók gullið í samanlögðum fjórgangsgreinum og Benjamín heimsmeistari ungmenna í gæðingaskeiði Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2019 21:30 Benjamín Sandur er heimsmeistari í gæðingaskeiði ungmenna 2019. mynd/eiðisfaxi Benjamín Sandur Ingólfsson varð í gær heimsmeistari ungmenna í gæðingaskeiði er HM íslenska hestsins hélt áfram í Berlín. Benjamín fékk 7,1 á hesti sínum, Messu frá Káragerði og sá árangur tryggði honum fimmta sætið í heildarkeppninni í gæðingaskeiði yfir alla keppendur en gull í ungmennaflokki. „Þetta er svakalegt. Þetta er algjört rugl. Það er bara þannig. Þetta var geðveikt,“ sagði Benjamín við Eiðfaxa eftir sigurinn. Hann fann ekki fyrir neinni auka pressu frá liðsfélögum sínum og vonaðist til að ná einum titli í viðbót á mótinu. Benjamín var ekki sá eini sem náði í gull í gær af íslensku keppendunum því Jóhann Skúlason náði einnig í gull. Hann hirti gullið í samanlögðum fjórgansgreinum. „Það er alltaf eitthvað sem vill hafa aðeins betra og ég gleymdi mér eftir fyrri hraðabreytingu. Ég ætlaði að fara laga tauminn og gleymdi mér í sekúndubrot og það er nóg,“ sagði Jóhann eftir sigurinn í samtali við Eiðfaxa. Viðtalið við Jóhannes má sjá hér að neðan. Hestar Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sjá meira
Benjamín Sandur Ingólfsson varð í gær heimsmeistari ungmenna í gæðingaskeiði er HM íslenska hestsins hélt áfram í Berlín. Benjamín fékk 7,1 á hesti sínum, Messu frá Káragerði og sá árangur tryggði honum fimmta sætið í heildarkeppninni í gæðingaskeiði yfir alla keppendur en gull í ungmennaflokki. „Þetta er svakalegt. Þetta er algjört rugl. Það er bara þannig. Þetta var geðveikt,“ sagði Benjamín við Eiðfaxa eftir sigurinn. Hann fann ekki fyrir neinni auka pressu frá liðsfélögum sínum og vonaðist til að ná einum titli í viðbót á mótinu. Benjamín var ekki sá eini sem náði í gull í gær af íslensku keppendunum því Jóhann Skúlason náði einnig í gull. Hann hirti gullið í samanlögðum fjórgansgreinum. „Það er alltaf eitthvað sem vill hafa aðeins betra og ég gleymdi mér eftir fyrri hraðabreytingu. Ég ætlaði að fara laga tauminn og gleymdi mér í sekúndubrot og það er nóg,“ sagði Jóhann eftir sigurinn í samtali við Eiðfaxa. Viðtalið við Jóhannes má sjá hér að neðan.
Hestar Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sjá meira