Breskt flugfélag aflýsir flugferðum til Egyptalands næstu vikuna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2019 17:53 getty/Nicolas Economou Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Farþegum, sem voru við það að ganga um borð í flugvél BA á Heathrow velli í Lundúnum, var sagt að fluginu væri aflýst og að engin önnur flug yrðu flogin næstu vikuna. Flugfélagið hefur ekki greint frá því hvaða sérstaka öryggisógn veldur þessu. Talsmaður flugvallarins í Kaíró sagði í samtali við BBC að BA hafi enn ekki tilkynnt flugvellinum breytingar á flugferðum sínum. Talsmaður BA sagði: „Við endurskoðum stöðugt öryggisáætlanir okkar á flugvöllum út um allan heim og höfum aflýst flugum til Kaíró næstu sjö daga til öryggis til að hægt sé að meta aðstæður þar betur.“ „Öryggi farþega og starfsmanna okkar er alltaf forgangsmál og við myndum aldrei fljúga nema það væri öruggt.“ Á föstudag uppfærði utanríkisráðuneyti Bretlands ráð til Breta sem ferðast til Egyptalands. Meðal þeirra ráða sem voru uppfærð er viðvörunin: „Það er aukin hryðjuverkaógn gegn flugumferð. Auknar öryggisráðstafanir hafa verið teknar fyrir flug sem fara frá Egyptalandi til Bretlands.“ Bretland Egyptaland Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Breska flugfélagið British Airways hefur lagt niður öll flug til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, næstu vikuna af öryggisástæðum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Farþegum, sem voru við það að ganga um borð í flugvél BA á Heathrow velli í Lundúnum, var sagt að fluginu væri aflýst og að engin önnur flug yrðu flogin næstu vikuna. Flugfélagið hefur ekki greint frá því hvaða sérstaka öryggisógn veldur þessu. Talsmaður flugvallarins í Kaíró sagði í samtali við BBC að BA hafi enn ekki tilkynnt flugvellinum breytingar á flugferðum sínum. Talsmaður BA sagði: „Við endurskoðum stöðugt öryggisáætlanir okkar á flugvöllum út um allan heim og höfum aflýst flugum til Kaíró næstu sjö daga til öryggis til að hægt sé að meta aðstæður þar betur.“ „Öryggi farþega og starfsmanna okkar er alltaf forgangsmál og við myndum aldrei fljúga nema það væri öruggt.“ Á föstudag uppfærði utanríkisráðuneyti Bretlands ráð til Breta sem ferðast til Egyptalands. Meðal þeirra ráða sem voru uppfærð er viðvörunin: „Það er aukin hryðjuverkaógn gegn flugumferð. Auknar öryggisráðstafanir hafa verið teknar fyrir flug sem fara frá Egyptalandi til Bretlands.“
Bretland Egyptaland Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira