Heimilisfaðirinn úr "Alf“ látinn Kjartan Kjartansson skrifar 27. júní 2019 11:13 Wright (lengst til vinstri) ásamt leikarahópnum úr Alf árið 1987. Vísir/Getty Max Wright, leikarinn sem var þekktastur fyrir að túlka hlutverk heimilisföðurins í gamaþættinum „Alf“ á 9. Áratugnum, er látinn, 75 ára að aldri. Wright greindist með eitilfrumukrabbamein árið 1995 en sjúkdómurinn er sagður hafa verið í rénun lengi.Slúðurvefsíðan Tmz segir að Wright hafi andast á heimili sínu á Fögruströnd í Kaliforníu rétt fyrir utan Los Angeles. Eiginkona hans til áratuga, Linda Ybarrondo, lést af völdum brjóstakrabbameins fyrir tveimur árum. Þau áttu tvö börn saman. „Alf“ voru vinsælir gamanþættir sem gengu í fjórar þáttaraðir frá 1986 til 1990. Þeir fjölluðu um geimveruna Alf sem brotlendir á jörðinni og hefur sérstakan smekk fyrir köttum. Wright lék Willie Tanner, heimilisföður fjölskyldunnar sem tekur Alf upp á sína arma. Auk „Alf“ kom Wright fram í fjölda annarra þátta, þar á meðal „Vinum“, „Murphy Brown“, „Skammtastökki“ og „Staupasteini“.Max Wright, veteran TV actor and Willie Tanner on ALF, dies at 75 https://t.co/z3tEV2hohr— Entertainment Weekly (@EW) June 26, 2019 Andlát Bandaríkin Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Max Wright, leikarinn sem var þekktastur fyrir að túlka hlutverk heimilisföðurins í gamaþættinum „Alf“ á 9. Áratugnum, er látinn, 75 ára að aldri. Wright greindist með eitilfrumukrabbamein árið 1995 en sjúkdómurinn er sagður hafa verið í rénun lengi.Slúðurvefsíðan Tmz segir að Wright hafi andast á heimili sínu á Fögruströnd í Kaliforníu rétt fyrir utan Los Angeles. Eiginkona hans til áratuga, Linda Ybarrondo, lést af völdum brjóstakrabbameins fyrir tveimur árum. Þau áttu tvö börn saman. „Alf“ voru vinsælir gamanþættir sem gengu í fjórar þáttaraðir frá 1986 til 1990. Þeir fjölluðu um geimveruna Alf sem brotlendir á jörðinni og hefur sérstakan smekk fyrir köttum. Wright lék Willie Tanner, heimilisföður fjölskyldunnar sem tekur Alf upp á sína arma. Auk „Alf“ kom Wright fram í fjölda annarra þátta, þar á meðal „Vinum“, „Murphy Brown“, „Skammtastökki“ og „Staupasteini“.Max Wright, veteran TV actor and Willie Tanner on ALF, dies at 75 https://t.co/z3tEV2hohr— Entertainment Weekly (@EW) June 26, 2019
Andlát Bandaríkin Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira