Föstudagsplaylisti GRÓU Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. maí 2019 13:40 Spilagleði GRÓU leynir sér ekki. aðsend Pönksveitin GRÓA er skipuð hinum tæplega tvítugu Karólínu Einarsdóttur, Hrafnhildi Einarsdóttur og Fríðu Björgu Pétursdóttur. Þrátt fyrir ungan aldur voru þær að gefa út sína aðra breiðskífu fyrir rúmum mánuði síðan, og ber hún titilinn Í glimmerheimi. Fyrri platan er samnefnd sveitinni og kom út fyrir rétt rúmu ári. Tónlistin er gáskafull og kraftmikil, og nýtur sín einkar vel á tryllingslegum tónleikum sveitarinnar. GRÓA er hluti listakollektívsins post-dreifingar, sem hefur staðið að baki útgáfna fjölda ungra listamanna undanfarin ár og vekur sífellt meiri eftirtekt. Á laugardaginn spila þær á fjáröflunartónleikum fyrir flóttafólk á Íslandi á Kex Hostel, ásamt JóaPé og Króla, Korteri í flog og sideproject.Fögur bjögun og taktfastur tryllingur einkenna lagalistann, sem inniheldur allt frá PC Music-tengdu rafmaníustjörnunni SOPHIE yfir í óhljóðarokk Sonic Youth. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Pönksveitin GRÓA er skipuð hinum tæplega tvítugu Karólínu Einarsdóttur, Hrafnhildi Einarsdóttur og Fríðu Björgu Pétursdóttur. Þrátt fyrir ungan aldur voru þær að gefa út sína aðra breiðskífu fyrir rúmum mánuði síðan, og ber hún titilinn Í glimmerheimi. Fyrri platan er samnefnd sveitinni og kom út fyrir rétt rúmu ári. Tónlistin er gáskafull og kraftmikil, og nýtur sín einkar vel á tryllingslegum tónleikum sveitarinnar. GRÓA er hluti listakollektívsins post-dreifingar, sem hefur staðið að baki útgáfna fjölda ungra listamanna undanfarin ár og vekur sífellt meiri eftirtekt. Á laugardaginn spila þær á fjáröflunartónleikum fyrir flóttafólk á Íslandi á Kex Hostel, ásamt JóaPé og Króla, Korteri í flog og sideproject.Fögur bjögun og taktfastur tryllingur einkenna lagalistann, sem inniheldur allt frá PC Music-tengdu rafmaníustjörnunni SOPHIE yfir í óhljóðarokk Sonic Youth.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira