Sport

Leikstjórnandi Packers grillaður í Game of Thrones | Myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Aaron Rodgers var vel falinn í þættinum allt þar til hann var grillaður.
Aaron Rodgers var vel falinn í þættinum allt þar til hann var grillaður. mynd/hbo

Stórstjarnan Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, var á meðal fjölda aukaleikara í nýjasta þætti Game of Thrones. Þar fékk hann makleg málagjöld.

Rodgers greindi fyrst frá því að hann væri á leið í þáttinn í viðtali á Kentucky Derby en þá var hann ekkert tekinn sérstaklega alvarlega.Rodgers gat loksins sýnt mynd af sér baksviðs og sagt frá því að hann væri í þættinum eftir að hann fór í loftið.


 
 
 
View this post on Instagram
It was just for a few seconds, but I’ll always be thankful to have been on the penultimate episode of @gameofthrones #crazyepisodetonight #
A post shared by Aaron Rodgers (@aaronrodgers12) on


Hann var nú ekki beint í stóru hlutverki og þurfti að hafa talsvert fyrir því að finna Rodgers í þættinum.

NFL-stjarnan fékk þó sínar tvær sekúndur af frægð í þáttunum er hann var grillaður af dreka. Ekki ónýtt.NFL


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.