Birta nýja stiklu Lion King myndarinnar Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2019 13:25 Feðgarnir Mustafa og Simbi. Disney hefur birt nýja stiklu fyrir Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar. Myndarinnar er beðið með nokkurri eftirvæntingu en í stiklunni má hlýða á rödd James Earl Jones þar sem hann túlkar Mustafa, föður Simba, rétt eins og í upprunalegu teiknimyndinni sem frumsýnd var 1994. Í stiklunni má einnig sjá söguhetjuna Simba (Donald Glover), illmennið Skara (Chiwetel Ejiofor), Púmba (Seth Rogen) og Tímon (Billy Eichner). Loks má sjá Nölu en það er söngkonan Beyonce Knowles-Carter túlkar hana í myndinni. Myndin verður frumsýnd þann 19. júlí. Sjá má stikluna að neðan. Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Disney hefur birt nýja stiklu fyrir Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar. Myndarinnar er beðið með nokkurri eftirvæntingu en í stiklunni má hlýða á rödd James Earl Jones þar sem hann túlkar Mustafa, föður Simba, rétt eins og í upprunalegu teiknimyndinni sem frumsýnd var 1994. Í stiklunni má einnig sjá söguhetjuna Simba (Donald Glover), illmennið Skara (Chiwetel Ejiofor), Púmba (Seth Rogen) og Tímon (Billy Eichner). Loks má sjá Nölu en það er söngkonan Beyonce Knowles-Carter túlkar hana í myndinni. Myndin verður frumsýnd þann 19. júlí. Sjá má stikluna að neðan.
Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira