Darren Till spáir því að Liverpool slátri Bayern í kvöld Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 13. mars 2019 14:00 Till er spenntur fyrir kvöldinu. Aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC í London, þar sem Gunnar Nelson berst, er Darren Till. Hann er að telja niður í bardagann sinn en er ekki síður spenntur fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. Till er fæddur og uppalinn í Liverpool og er mikill stuðningsmaður Rauða hersins. Við stóðumst ekki mátið og spurðum hann aðeins út í enska boltann í dag. „Ég hafði ekki hugmynd um að það væru fjölmargir stuðningsmenn Liverpool á Íslandi,“ sagði Till steinhissa er honum var sagt frá vinsældum liðsins á Íslandi. Liverpool er að spila mikilvægan leik gegn Bayern í Þýskalandi í kvöld en fyrri leik liðanna lyktaði með markalausu jafntefli. Till hefur mikla trú á sínum mönnum í kvöld. „Ég get ekki beðið eftir því að horfa á leikinn í kvöld. Þetta fer 3-0 fyrir okkur og ég er meira að segja búinn að setja pening á leikinn,“ segir Till og hlær. En hvað með deildina? Er þeirra tími loksins kominn? „Ég vona að þeir láti þetta ekki renna frá sér eins og síðast. Við vorum bjartsýnir fyrir skömmu síðan en höfum svo gefið eftir. Ég vona að þeir taki þetta.“Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Darren Till spáir í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni Meistaradeild Evrópu MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 Edwards: Dansinn var fyndinn hjá Gunna Það var létt yfir Bretanum Leon Edwards, sem berst við Gunnar Nelson um helgina, er Vísir spjallaði við hann á hóteli bardagakappanna í London. 13. mars 2019 12:30 UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30 Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Árshátíðarmyndband Mjölnismanna hefur heldur betur vakið athygli erlendis. 13. mars 2019 11:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Sjá meira
Aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC í London, þar sem Gunnar Nelson berst, er Darren Till. Hann er að telja niður í bardagann sinn en er ekki síður spenntur fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. Till er fæddur og uppalinn í Liverpool og er mikill stuðningsmaður Rauða hersins. Við stóðumst ekki mátið og spurðum hann aðeins út í enska boltann í dag. „Ég hafði ekki hugmynd um að það væru fjölmargir stuðningsmenn Liverpool á Íslandi,“ sagði Till steinhissa er honum var sagt frá vinsældum liðsins á Íslandi. Liverpool er að spila mikilvægan leik gegn Bayern í Þýskalandi í kvöld en fyrri leik liðanna lyktaði með markalausu jafntefli. Till hefur mikla trú á sínum mönnum í kvöld. „Ég get ekki beðið eftir því að horfa á leikinn í kvöld. Þetta fer 3-0 fyrir okkur og ég er meira að segja búinn að setja pening á leikinn,“ segir Till og hlær. En hvað með deildina? Er þeirra tími loksins kominn? „Ég vona að þeir láti þetta ekki renna frá sér eins og síðast. Við vorum bjartsýnir fyrir skömmu síðan en höfum svo gefið eftir. Ég vona að þeir taki þetta.“Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Darren Till spáir í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni
Meistaradeild Evrópu MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 Edwards: Dansinn var fyndinn hjá Gunna Það var létt yfir Bretanum Leon Edwards, sem berst við Gunnar Nelson um helgina, er Vísir spjallaði við hann á hóteli bardagakappanna í London. 13. mars 2019 12:30 UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30 Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Árshátíðarmyndband Mjölnismanna hefur heldur betur vakið athygli erlendis. 13. mars 2019 11:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Sjá meira
Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00
Edwards: Dansinn var fyndinn hjá Gunna Það var létt yfir Bretanum Leon Edwards, sem berst við Gunnar Nelson um helgina, er Vísir spjallaði við hann á hóteli bardagakappanna í London. 13. mars 2019 12:30
UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30
Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Árshátíðarmyndband Mjölnismanna hefur heldur betur vakið athygli erlendis. 13. mars 2019 11:30