Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2019 11:30 Gunnar Nelson verður líklega ekki í þessum galla á laugardaginn. mynd/mjölnir Gunnar Nelson er kannski dulur og lætur ekki mikið fyrir sér fara nema þegar að hann er að afgreiða menn í búrinu í UFC en einu sinni á ári sleppir hann sér alveg í hinum víðfrægu árshátíðarmyndböndum Mjölnis. Þetta árið var gerð eftirlíking af kynþokkafulla tónlistarmyndbandinu Call on me eftir lagi Eric Prydz sem kom út árið 2004 en þar voru glæsilegar konur í ansi litlum klæðnaði að taka á því í ræktinni. Hjá Mjölnisfólkinu voru að sjálfsögðu bæði karlar og konur sem tóku á því í bráðskemmtilega myndbandi þar sem að Gunnar Nelson var sjálfur í níðþröngum spandexgalla að gera áhugaverðar æfingar. View this post on InstagramAn inside look at @GunniNelson's training camp #UFCLondon A post shared by ufc (@ufc) on Mar 11, 2019 at 2:24pm PDT Myndbandið hefur heldur betur vakið athygli erlendis en Instagram-síða UFC birti bút úr því hjá sér og er myndbandið komið með tæplega 1,5 milljónir áhorfa. Það er eitt vinsælasta myndbandið hjá þeim en UFC er með 13,1 milljón fylgjenda á Instagram. Gunnar mun vafalítið fá spurningar um þetta skemmtilega myndband á næstu dögum þegar að hann þarf að svara spurningum blaðamanna í aðdraganda bardagans stóra í Lundúnum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið. Vísir er að sjálfsögðu á staðnum og flytur ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari þar til að hann hefur lokið sér af í búrinu á laugardagskvöldið. Aðalhlutverkið í myndbandinu leikur María Nelson, systir Gunnars, sem leikstýrði því sömuleiðis en Garpur Ingason Elísabetarson sá um að taka upp og klippa það. MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30 Gunnari var hent beint í vinnu í London Gunnar Nelson var varla lentur í London í gær er UFC var búið að setja hann í fyrsta verkefni bardagavikunnar. 13. mars 2019 07:00 Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12. mars 2019 14:15 Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12. mars 2019 08:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Gunnar Nelson er kannski dulur og lætur ekki mikið fyrir sér fara nema þegar að hann er að afgreiða menn í búrinu í UFC en einu sinni á ári sleppir hann sér alveg í hinum víðfrægu árshátíðarmyndböndum Mjölnis. Þetta árið var gerð eftirlíking af kynþokkafulla tónlistarmyndbandinu Call on me eftir lagi Eric Prydz sem kom út árið 2004 en þar voru glæsilegar konur í ansi litlum klæðnaði að taka á því í ræktinni. Hjá Mjölnisfólkinu voru að sjálfsögðu bæði karlar og konur sem tóku á því í bráðskemmtilega myndbandi þar sem að Gunnar Nelson var sjálfur í níðþröngum spandexgalla að gera áhugaverðar æfingar. View this post on InstagramAn inside look at @GunniNelson's training camp #UFCLondon A post shared by ufc (@ufc) on Mar 11, 2019 at 2:24pm PDT Myndbandið hefur heldur betur vakið athygli erlendis en Instagram-síða UFC birti bút úr því hjá sér og er myndbandið komið með tæplega 1,5 milljónir áhorfa. Það er eitt vinsælasta myndbandið hjá þeim en UFC er með 13,1 milljón fylgjenda á Instagram. Gunnar mun vafalítið fá spurningar um þetta skemmtilega myndband á næstu dögum þegar að hann þarf að svara spurningum blaðamanna í aðdraganda bardagans stóra í Lundúnum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið. Vísir er að sjálfsögðu á staðnum og flytur ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari þar til að hann hefur lokið sér af í búrinu á laugardagskvöldið. Aðalhlutverkið í myndbandinu leikur María Nelson, systir Gunnars, sem leikstýrði því sömuleiðis en Garpur Ingason Elísabetarson sá um að taka upp og klippa það.
MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30 Gunnari var hent beint í vinnu í London Gunnar Nelson var varla lentur í London í gær er UFC var búið að setja hann í fyrsta verkefni bardagavikunnar. 13. mars 2019 07:00 Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12. mars 2019 14:15 Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12. mars 2019 08:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00
UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30
Gunnari var hent beint í vinnu í London Gunnar Nelson var varla lentur í London í gær er UFC var búið að setja hann í fyrsta verkefni bardagavikunnar. 13. mars 2019 07:00
Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12. mars 2019 14:15
Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12. mars 2019 08:00