Edwards: Ég ætla að rota Gunnar með stæl Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 13. mars 2019 19:30 Leon Edwards. vísir/getty Það eru aðeins þrír dagar þar til Gunnar Nelson stígur inn í búrið í London þar sem hann mætir Bretanum Leon Edwards. Leon Edwards er einn sterkasti andstæðingur Gunnars til þessa á ferlinum. Okkar maður mun þurfa að hafa fyrir hlutunum. Edwards hefur unnið sex bardaga í röð og ætlar sér að rota Gunnar. „Ég býst við því að hann geri það sem hann gerir alltaf. Mæti út og reyni að ná góðri glímustöðu. Mér finnst ég vera nógu góður til þess að stöðva það og slökkva á honum,“ segir Edwards og hann ætlar sér að gera meira en það. „Ég ætla að rota hann með stæl og koma mér í umræðuna um heimsmeistaratitilinn. Ég ætla að komast í titilbardaga og berjast aftur við Usman. Ég þarf að vinna þennan bardaga til þess að komast þangað.“ Þó svo Edwards segi að Gunni sé alltaf eins þá sé hann ekki að tala okkar mann niður. Gunni sé frábær bardagamaður og meira að segja sterkari en Darren Till. „Ég hef fylgst með Gunnari lengi og veit hversu hættulegur hann er. Mér finnst hann vera erfiðari andstæðingur en Till og ég er ekki að taka því sem sjálfsögðum hlut að ég vinni. Gunnar er hindrun á mínum vegi á þeirri leið sem ég er að fara. Ég verð að klára hann.“Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Edwards í viðtali MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 Fyrsti þátturinn af The Grind með Gunnari Nelson lentur Mjölnir ætlar að hita vel upp fyrir bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards með upphitunarþáttum sínum, The Grind með Gunni Nelson. 13. mars 2019 15:30 Edwards: Dansinn var fyndinn hjá Gunna Það var létt yfir Bretanum Leon Edwards, sem berst við Gunnar Nelson um helgina, er Vísir spjallaði við hann á hóteli bardagakappanna í London. 13. mars 2019 12:30 UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30 Darren Till spáir því að Liverpool slátri Bayern í kvöld Aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC í London, þar sem Gunnar Nelson berst, er Darren Till. Hann er að telja niður í bardagann sinn en er ekki síður spenntur fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. mars 2019 14:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Það eru aðeins þrír dagar þar til Gunnar Nelson stígur inn í búrið í London þar sem hann mætir Bretanum Leon Edwards. Leon Edwards er einn sterkasti andstæðingur Gunnars til þessa á ferlinum. Okkar maður mun þurfa að hafa fyrir hlutunum. Edwards hefur unnið sex bardaga í röð og ætlar sér að rota Gunnar. „Ég býst við því að hann geri það sem hann gerir alltaf. Mæti út og reyni að ná góðri glímustöðu. Mér finnst ég vera nógu góður til þess að stöðva það og slökkva á honum,“ segir Edwards og hann ætlar sér að gera meira en það. „Ég ætla að rota hann með stæl og koma mér í umræðuna um heimsmeistaratitilinn. Ég ætla að komast í titilbardaga og berjast aftur við Usman. Ég þarf að vinna þennan bardaga til þess að komast þangað.“ Þó svo Edwards segi að Gunni sé alltaf eins þá sé hann ekki að tala okkar mann niður. Gunni sé frábær bardagamaður og meira að segja sterkari en Darren Till. „Ég hef fylgst með Gunnari lengi og veit hversu hættulegur hann er. Mér finnst hann vera erfiðari andstæðingur en Till og ég er ekki að taka því sem sjálfsögðum hlut að ég vinni. Gunnar er hindrun á mínum vegi á þeirri leið sem ég er að fara. Ég verð að klára hann.“Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Edwards í viðtali
MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 Fyrsti þátturinn af The Grind með Gunnari Nelson lentur Mjölnir ætlar að hita vel upp fyrir bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards með upphitunarþáttum sínum, The Grind með Gunni Nelson. 13. mars 2019 15:30 Edwards: Dansinn var fyndinn hjá Gunna Það var létt yfir Bretanum Leon Edwards, sem berst við Gunnar Nelson um helgina, er Vísir spjallaði við hann á hóteli bardagakappanna í London. 13. mars 2019 12:30 UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30 Darren Till spáir því að Liverpool slátri Bayern í kvöld Aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC í London, þar sem Gunnar Nelson berst, er Darren Till. Hann er að telja niður í bardagann sinn en er ekki síður spenntur fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. mars 2019 14:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00
Fyrsti þátturinn af The Grind með Gunnari Nelson lentur Mjölnir ætlar að hita vel upp fyrir bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards með upphitunarþáttum sínum, The Grind með Gunni Nelson. 13. mars 2019 15:30
Edwards: Dansinn var fyndinn hjá Gunna Það var létt yfir Bretanum Leon Edwards, sem berst við Gunnar Nelson um helgina, er Vísir spjallaði við hann á hóteli bardagakappanna í London. 13. mars 2019 12:30
UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30
Darren Till spáir því að Liverpool slátri Bayern í kvöld Aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC í London, þar sem Gunnar Nelson berst, er Darren Till. Hann er að telja niður í bardagann sinn en er ekki síður spenntur fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. mars 2019 14:00