„Meistaradeildin var draumur áður en Ronaldo kom en nú er það markmiðið því hann er bestur í heimi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2019 15:30 Chiellini og Ronaldo á góðri stundu ásamt Alex Sandro. vísir/getty Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus, segir að félagið hafi ekki verið tilbúinn að vinna Meistardeildina áður en Cristiano Ronaldo gekk í raðir félagsins í sumar. Ronaldo gekk í raðir Juventus í sumar og hefur fundið sig vel fyrri hluta tímabils. Portúgalinn hefur skorað fjórtán mörk í fyrstu nítján leikjunum í ítölsku úrvalsdeildinni. Juventus hefur komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar tvisvar á síðustu fjórum árum en þeir töpuðu í bæði skiptin fyrir Ronaldo og Real Madrid; 2015 og 2017. „Cristiano skoraði mörgum, mörgum sinnum gegn okkur og eyðilagði drauma mína oft - í Cardiff, í Madríd, í Tórínó,“ sagði Chiellini í ítarlegu viðtali við BBC. „Áður var Meistaradeildin bara draumur en nú er það markmiðið því Cristiano er besti leikmaður í heimi og við þurfum hann til þess að taka síðasta skrefið.“ Chiellini segir að það sé ekki bara mörk Ronaldo innan vallar sem hjálpi félaginu því utan vallar hagar hann sér eins og alvöru atvinnumaður. Það hjálpar allt til. „Hann er með frábæra hæfileika á vellinum en einnig fyrir utan völlinn; hvernig viðhorf hann er með, hvernig hann undirbýr sig, hvernig hann hagar sér á daginn - þetta getur hjálpað okkur. Liðið hefur breytt.“ „Ég held að við séum eitt af fjórum eða fimm liðum sem getum unnið. Barcelona, Manchester City, Real Madrid og Bayern Munchen en einnig PSG og Atletico geta einnig unnið. Við erum langt frá mikilvægu leikjunum núna,“ sagði varnarmaðurinn öflugi.'Juventus are now Champions League contenders thanks to Cristiano Ronaldo'.That's the view of a club legend:https://t.co/6XJ25XS4JE pic.twitter.com/XH1VqpvHi1— BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019 Fótbolti Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus, segir að félagið hafi ekki verið tilbúinn að vinna Meistardeildina áður en Cristiano Ronaldo gekk í raðir félagsins í sumar. Ronaldo gekk í raðir Juventus í sumar og hefur fundið sig vel fyrri hluta tímabils. Portúgalinn hefur skorað fjórtán mörk í fyrstu nítján leikjunum í ítölsku úrvalsdeildinni. Juventus hefur komist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar tvisvar á síðustu fjórum árum en þeir töpuðu í bæði skiptin fyrir Ronaldo og Real Madrid; 2015 og 2017. „Cristiano skoraði mörgum, mörgum sinnum gegn okkur og eyðilagði drauma mína oft - í Cardiff, í Madríd, í Tórínó,“ sagði Chiellini í ítarlegu viðtali við BBC. „Áður var Meistaradeildin bara draumur en nú er það markmiðið því Cristiano er besti leikmaður í heimi og við þurfum hann til þess að taka síðasta skrefið.“ Chiellini segir að það sé ekki bara mörk Ronaldo innan vallar sem hjálpi félaginu því utan vallar hagar hann sér eins og alvöru atvinnumaður. Það hjálpar allt til. „Hann er með frábæra hæfileika á vellinum en einnig fyrir utan völlinn; hvernig viðhorf hann er með, hvernig hann undirbýr sig, hvernig hann hagar sér á daginn - þetta getur hjálpað okkur. Liðið hefur breytt.“ „Ég held að við séum eitt af fjórum eða fimm liðum sem getum unnið. Barcelona, Manchester City, Real Madrid og Bayern Munchen en einnig PSG og Atletico geta einnig unnið. Við erum langt frá mikilvægu leikjunum núna,“ sagði varnarmaðurinn öflugi.'Juventus are now Champions League contenders thanks to Cristiano Ronaldo'.That's the view of a club legend:https://t.co/6XJ25XS4JE pic.twitter.com/XH1VqpvHi1— BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019
Fótbolti Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira