Kevin Hart svarar fyrir viðtalið hjá Ellen Sylvía Hall skrifar 6. janúar 2019 10:44 Kevin Hart hefur sætt mikilli gagnrýni eftir viðtal sitt hjá Ellen þar sem margir segja hann hafa leikið fórnarlamb. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart birti í gær færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hann svarar gagnrýnisröddum í kjölfar viðtal síns hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres. Hann segir fólk hafa gleymt því að fólk læri af mistökum sínum. „Hvenær fórum við að gleyma því að fólk lærir af mistökum sínum,“ spurði Hart á Instagram og sagði jafnframt að ef við gætum ekki lært þá gætum við ekki þroskast og orðið betri í því sem við gerum. „Körfuknattleiksmenn eru ekki góðir fyrr en þeir læra að spila leikinn rétt. Kennarar eru góðir kennarar þegar þeir læra að ná til nemenda sinna,“ skrifaði Hart og tók fleiri dæmi. Bæði hann og DeGeneres voru gagnrýnd fyrir umrætt viðtal á dögunum þar sem DeGeneres kom grínistanum til varnar. View this post on InstagramWhen did we get to the point where we forgot that we all learn, then we all have the ability to grow and with that growth comes a wealth of knowledge. You can’t change without a understanding of what GROWTH means. #Message #LiveLoveLaugh #HappySaturday .....Please grasp this and use it in 2019 A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) on Jan 5, 2019 at 8:34am PST DeGeneres, sem sjálf er samkynhneigð, sagðist vonast til að sjá grínistann kynna verðlaunin í ár og hringdi sjálf í Akademíuna og hvatti aðstandendur til þess að fá Hart sem kynni eftir að hann steig til hliðar vegna eldri ummæla hans um samkynhneigða. „Þú mátt ekki leyfa þeim að rústa þér og þau geta ekki rústað þér, þú ert of hæfileikaríkur til þess,“ sagði DeGeneres við Hart og átti við það fólk sem gagnrýndi hann hvað mest á samfélagsmiðlum.Segist íhuga að hætta við að stíga til hliðar Hart hefur sagt eftir viðtalið að hann sé að íhuga stöðu sína og útiloki ekki að snúa aftur sem kynnir á Óskarnum. Hann steig upphaflega til hliðar eftir að ummælin komu upp í umræðunni og honum voru gefnir afarkostir um að biðjast afsökunar eða stíga til hliðar. Hart neitaði að biðjast afsökunar þar sem hann sagðist ekki vilja dvelja í fortíðinni. Hann hafi áður beðist afsökunar vegna þessa og sæi ekki ástæðu til að gera það aftur. Þá hafa aðstandendur Akademíunnar sagt að þau séu opin fyrir því að hann taki að sér að kynna verðlaunin. Að sögn DeGeneres óttaðist Akademían að misskilningur hefði orðið á milli þeirra og Hart og að mál hans hafi verið meðhöndlað á rangan hátt. Óskarinn Tengdar fréttir Kemur Hart til varnar með því að benda á gömul tíst frá kvenkyns grínistum Bandaríski leikarinn og grínistinn Nick Cannon virðist hafa komið Kevin Hart, kollega hans, til varnar á Twitter eftir að þeim síðarnefnda var sparkað sem kynnir Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 9. desember 2018 21:30 Ellen kom Kevin Hart til varnar í viðtali: „Ekki leyfa þessu fólki að vinna“ Grínistinn var í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hann ræddi ákvörðun sína að stíga til hliðar sem kynnir á Óskarnum. 5. janúar 2019 11:26 Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. 7. desember 2018 07:45 Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. 10. desember 2018 23:48 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart birti í gær færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hann svarar gagnrýnisröddum í kjölfar viðtal síns hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres. Hann segir fólk hafa gleymt því að fólk læri af mistökum sínum. „Hvenær fórum við að gleyma því að fólk lærir af mistökum sínum,“ spurði Hart á Instagram og sagði jafnframt að ef við gætum ekki lært þá gætum við ekki þroskast og orðið betri í því sem við gerum. „Körfuknattleiksmenn eru ekki góðir fyrr en þeir læra að spila leikinn rétt. Kennarar eru góðir kennarar þegar þeir læra að ná til nemenda sinna,“ skrifaði Hart og tók fleiri dæmi. Bæði hann og DeGeneres voru gagnrýnd fyrir umrætt viðtal á dögunum þar sem DeGeneres kom grínistanum til varnar. View this post on InstagramWhen did we get to the point where we forgot that we all learn, then we all have the ability to grow and with that growth comes a wealth of knowledge. You can’t change without a understanding of what GROWTH means. #Message #LiveLoveLaugh #HappySaturday .....Please grasp this and use it in 2019 A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) on Jan 5, 2019 at 8:34am PST DeGeneres, sem sjálf er samkynhneigð, sagðist vonast til að sjá grínistann kynna verðlaunin í ár og hringdi sjálf í Akademíuna og hvatti aðstandendur til þess að fá Hart sem kynni eftir að hann steig til hliðar vegna eldri ummæla hans um samkynhneigða. „Þú mátt ekki leyfa þeim að rústa þér og þau geta ekki rústað þér, þú ert of hæfileikaríkur til þess,“ sagði DeGeneres við Hart og átti við það fólk sem gagnrýndi hann hvað mest á samfélagsmiðlum.Segist íhuga að hætta við að stíga til hliðar Hart hefur sagt eftir viðtalið að hann sé að íhuga stöðu sína og útiloki ekki að snúa aftur sem kynnir á Óskarnum. Hann steig upphaflega til hliðar eftir að ummælin komu upp í umræðunni og honum voru gefnir afarkostir um að biðjast afsökunar eða stíga til hliðar. Hart neitaði að biðjast afsökunar þar sem hann sagðist ekki vilja dvelja í fortíðinni. Hann hafi áður beðist afsökunar vegna þessa og sæi ekki ástæðu til að gera það aftur. Þá hafa aðstandendur Akademíunnar sagt að þau séu opin fyrir því að hann taki að sér að kynna verðlaunin. Að sögn DeGeneres óttaðist Akademían að misskilningur hefði orðið á milli þeirra og Hart og að mál hans hafi verið meðhöndlað á rangan hátt.
Óskarinn Tengdar fréttir Kemur Hart til varnar með því að benda á gömul tíst frá kvenkyns grínistum Bandaríski leikarinn og grínistinn Nick Cannon virðist hafa komið Kevin Hart, kollega hans, til varnar á Twitter eftir að þeim síðarnefnda var sparkað sem kynnir Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 9. desember 2018 21:30 Ellen kom Kevin Hart til varnar í viðtali: „Ekki leyfa þessu fólki að vinna“ Grínistinn var í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hann ræddi ákvörðun sína að stíga til hliðar sem kynnir á Óskarnum. 5. janúar 2019 11:26 Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. 7. desember 2018 07:45 Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. 10. desember 2018 23:48 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Kemur Hart til varnar með því að benda á gömul tíst frá kvenkyns grínistum Bandaríski leikarinn og grínistinn Nick Cannon virðist hafa komið Kevin Hart, kollega hans, til varnar á Twitter eftir að þeim síðarnefnda var sparkað sem kynnir Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 9. desember 2018 21:30
Ellen kom Kevin Hart til varnar í viðtali: „Ekki leyfa þessu fólki að vinna“ Grínistinn var í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hann ræddi ákvörðun sína að stíga til hliðar sem kynnir á Óskarnum. 5. janúar 2019 11:26
Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. 7. desember 2018 07:45
Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. 10. desember 2018 23:48