Lífið

Kaleo hitaði upp fyrir Rolling Stones í þriðja skiptið

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Hljómsveitarmeðlimir Kaleo og Rolling Stones stilla sér upp fyrir mynd.
Hljómsveitarmeðlimir Kaleo og Rolling Stones stilla sér upp fyrir mynd. instagram/skjáskot
Íslenska hljómsveitin Kaleo er nú reynslunni ríkari eftir að hafa spilað á tvennum tónleikum með Rolling Stones. Kaleo hitaði upp fyrir Stones í Pasadena þann 22. ágúst og í Glendale þann 26. ágúst.

Tónleikarnir voru hluti af tónleikaferðalagi Rolling Stones, sem ber nafnið No Filter, um Norður-Ameríku en meðal þeirra gesta sem stíga á svið með Stones eru Gary Clark Jr., The Wombats og St. Paul and The Broken Bones.

Þetta er ekki fyrsta skipti sem Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones en þeir hituðu upp fyrir hljómsveita á Evrópuleggi No Filter tónleikaferðalagsins. Þá hituðu þeir upp fyrir sveitina á tónleikum í Austurríki.

 
 
 
View this post on Instagram
Thank you @therollingstones for having us. A pleasure and an honor

A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:58pm PDT

 
 
 
View this post on Instagram
#KALEO

A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT

 
 
 
View this post on Instagram
#KALEO

A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT


Tengdar fréttir

„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“

Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.